Leita í fréttum mbl.is

Heimsmeistarinn efstur í París

naka-magnus

Ţrátt fyrir ađ yfirburđir heimsmeistarans í hefđbundinni kappskák hafi minnkađ virđist ţađ sama ekki eiga um at- og hrađskákir. Ţar virđist Magnus Carlsen (2851) einfaldlega vera bestur. Eftir sex umferđir í París er heimsmeistarinn efstur međ 10 stig (2 stig fyrir sigur, 1 fyrir jafntefli). Bandaríkjamađurinn Hikaru Nakamura er annar međ 9 stig (4,5 v.) og Aserinn Shahkriyar Mamedyarov (2784) er ţriđji međ 8 stig (4 vinninga). Shahk hefur veriđ sjóđheitur síđustu misseri og ekki sér fyrir endann á góđu gengi hans. 

mamedyarov (1)

Fabiano Caruana (2782) hefur heldur betur ekki náđ vopnum sínum og hefur ađeins 1 stig (0,5 v.) Caruana hefur oft veriđ slakur í styttri tímamörkunum.

Atskákmótinu lýkur í dag međ umferđum 7-9. Á morgun byrja ţeir ađ tefla hrađskákir. 

Hikaru Nakamura (2792) og Veselin Topalov (2725) koma nćstir međ 4 stig (2 vinninga). 

Stađan:

standings-after-day-2

 

Nánar á Chess24

Myndir: Lennart Ootes (af Chess24). 

Heimasíđa mótsins


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (28.3.): 41
  • Sl. sólarhring: 48
  • Sl. viku: 208
  • Frá upphafi: 8764053

Annađ

  • Innlit í dag: 33
  • Innlit sl. viku: 169
  • Gestir í dag: 31
  • IP-tölur í dag: 28

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband