Leita í fréttum mbl.is

Gunnar endurkjörinn forseti SÍ

Gunnar Björnsson var endurkjörinn forseti Skáksambands Íslands á ađalfundi sambandsins í gćr. Gunnar sem var fyrst kjörinn áriđ 2009 er ţví ađ fara inn í sitt níunda tímabil. Međ honum í stjórn voru sjálfkjörin.

  • Björn Ívar Karlsson
  • Ingibjörg Edda Birgisdóttir
  • Omar Salama
  • Róbert Lagerman
  • Stefán Bergsson
  • Ţorsteinn Stefánsson

Ţorsteinn er nýr í stjórn og Omar kemur uppúr varastjórninni. Úr stjórn gekk Kjartan Maack auk ţess sem Steinţór Baldursson lést í fyrra.

Í varastjórn voru sjálfkjörin

  1. Óskar Long Einarsson
  2. Hjörvar Steinn Grétarsson
  3. Kristófer Gautason
  4. Hörđur Jónasson

Kristófer og Hörđur koma nýir inn. Donika Kolica hćttir auk ţess sem Omar fer uppí ađalstjórn.

Fundurinn gekk vel fyrir sig en tekist var ţo um lagabreytingatillögu Gunnars Björnssonar um ađ breyta efstu deild Íslandsmóts skákfélaga í sex liđa úrvalsliđa. Tillagan fól međal annars ţađ í sér ađ ţátttaka b-liđa vćri ekki heimil í úrvalsdeild.

Tillaga var ađ mestu leyti endurflutningur á samskonar tillögu Halldórs Grétars Einarssonar frá ađalfundinum 2015. Sú tillaga var unnin í samráđi viđ fulltrúa níu skákfélaga en var engu síđur vísađ til stjórnar á fundinum ţá. 

Tillagan nú fékk sömu međferđ, ţ.e. vísađ var stjórnar án ţess ađ hún fengi efnislega afreiđslu. Ţađ ţýddi međal annars ađ ekki er hćgt ađ breyta nafni efstu deildarinnar í úrvalsdeild sem vilji margra er fyrir. Nćstu tvö árin hiđ minnsta verđur ţví til stađar 10 liđa fyrsta deild međ ţátttöku b-liđa.

Forseti ţakkađi fyrir góđan fund í lok fundarins en tók reyndar fram ađ hann hamrađi ţađ ađ tillögunni hafi veriđ vísađ frá í stađ ţess ađ taka hana til atkvćđa. 

Gunnar ţakkađi Kjartan Maack fyrir frábćrt samtarf og óskađi honum góđs gengis í forystustörfum Taflfélags Reykjavíkur. Kjartan ćtlar ađ einbeita sér ađ sínu félagi ţetta starfsáriđ. Forseti nefndi sérstaklega frábćrt samstarf viđ varaforsetann fyrrverandi á međan EM landsliđa stóđ 2015. Kjartan hafi ţá reynst honum ómetanlegur viđ mótshaldiđ. Forseti minntist einnig Steinţórs Baldurssonar og sagđi hann sárt saknađs og til stćđi ađ minnast hans á nćsta starfsári međ minningarmóti. 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (29.3.): 1
  • Sl. sólarhring: 30
  • Sl. viku: 184
  • Frá upphafi: 8764055

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 151
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband