Leita í fréttum mbl.is

Ćsispennandi Íslandsmót í skák

Rosa-Gummi

Íslandsmótiđ í ár var í senn ćsispennandi og skemmtilegt. Fjörlega var teflt í Hraunseli í Firđinum viđ frábćrar ađstćđur. Mótinu lauk svo međ ćsispennandi úrslitaskák ţar sem Guđmundur Kjartansson vann Héđin Steingrímsson eftir afar val teflda skák ţar sem hann hélt pressu á stórmeistaranum frá fyrsta leik til ţess síđasta. Ein besta skák Guđmundar á ferlinum ađ hans eigin sögn. 

gudmundur-asamt-foreldrum-sinum

Ekki byrjađi Guđmundur vel á mótinu ţví hann gerđi jafntefli í fyrstu umferđ gegn Bárđi Erni Birkissyni (2162) stigalćgsta keppenda mótsins. Í fjórđu umferđ sleppti hann Degi Ragnarssyni (2320) međ jafntefli en vann fimm síđustu skákirnar. Árangur Guđmundar samsvarađi 2723 skákstigum og hćkkar hann um 27 stig fyrir hana. 

Rosa-Hedinn

Héđinn Steingrímsson (2562) varđ annar međ 7˝ vinning. Í langflestum tilfellum hefđi slík vinningatala a.m.k. dugađ í úrslitakeppni um Íslandsmeistaratitilinn. Héđinn var ávallt efstur á mótinu - einn eđa ásamt öđrum - frá fyrstu umferđ mótsins til ţeirrar nćstsíđustu. Hann gerđi jafntefli viđ Vigni Vatnar Stefánsson (2334) í fjórđu umferđ en hafđi svo unniđ fimm skákir í röđ ţar til kom ađ tapskákinni gegn Gumma. Héđinn hćkkar um 8 stig og nćr efsta sćtinu á íslenska stigalistanum 1. júní nk. Fer upp fyrir bćđi Hjörvar og Hannes.

Rosa-Dagur

Dagur Ragnarsson (2320) varđ ţriđji međ 5˝ vinning. Frábćr árangur hjá Degi í sínum fyrsta landsliđsflokki. Dagur náđi jafnframt sínum fyrsta áfanga ađ alţjóđlegum meistaratitli og hćkkar um 35 skákstig. Dagur gerir sig líklegan til ađ komast á landsliđ Íslands á nćstu árum haldi hann áfram sömu ástundum. 

verdlaunahafar-rosa-gunnar

Hannes Hlífar Stefánsson (2566), tólffaldur Íslandsmeistari, varđ ađeins fjórđi međ 5 vinninga. Hannes hefur oft teflt betur en núna - nánast undantekningalaust - og lćkkar um 18 stig.

Davíđ Kjartansson (2389) varđ fimmti međ 4˝ vinning. Davíđ byrjađi illa en beit heldur betur í skjaldarrendur í lokaumferđunum. Hann tapađi ađeins 3 skákstigum en um tíma var útlitiđ mun dekkra. Davíđ keyrđi oftsinnis til vinnu sinnar á Kirkjubćjarklaustri. 

Sigurbjörn Björnsson (2268) og Björn Ţorfinnsson (2407) urđu jafnir í 6.-7. sćti međ 4 vinninga. Báđir stefndu ţeir hćrra. Sigurbjörn hćkkar um 9 stig en Björn, sem vann nánast fulla vinnu međ mótinu, lćkkar um sömu stigatölu.

Guđmundur Gíslason (2336) átti slakt mót og hlaut 2˝ vinning. Hann lćkkar um 29 skákstig og getur miklu mun meira. 

Ţađ var ávallt ljóst ađ mótiđ gćti orđiđ ungu mönnunum Bárđi Erni Birkissyni (2162) og Vigni Vatnari Stefánssyni (2334) erfitt og svo varđ raunin. Ţeir náđu ţá báđir góđum úrslitum. Bárđur gegn Gumma og Vignir gegn Héđni. Ţeir mun koma sterkir til leiks á komandi Íslandsmótum.

2017-05-20 19.54.00-1

Verđlaunaafhendingin var í bođi Hafnarfjarđarbćjar ađ loknu móti. Ţar tók Rósa Guđbjartsdóttir, formađur bćjarráđs, á móti gestum og bauđ ţá velkomna. Međal gesta kvöldsins var Friđrik Ólafsson, sem vann sinn fyrsta Íslandsmeistaratitil fyrir 65 árum síđan!

Kristján Örn Elíasson, var skákstjóri mótsins, og sýndi ţví hlutverki ađ mikilli lipurđ og alúđ. Engin vandamál komu upp í mótinu. Björn Ívar Karlsson sá um beinar útsendingar sem gengu snurđulaust fyrir sig frá fyrsta leik mótsins til ţess síđasta. Ingvar Ţór Jóhannesson sá um heimasíđu mótsins. 

2017-05-20 21.22.20-1

Skáksamband Íslands fćrir Hafnarfjarđarbć kćrar ţakkir fyrir frábćrar móttöku. Bćrinn stóđ vel ađ öllum sem hann tók sér fyrir hendur. Sérstakar ţakkir fá Rósa, Geir Bjarnason, íţrótta- og tómstundafulltrúi bćjarins, og Jónína Björk Óskarsdóttir, forstöđumađur í Hraunseli.

Fjórtán ár eru síđan síđast var haldiđ Íslandsmót í Hafnarfirđi. Allir eru sammála um tíminn í nćsta mót verđi mun styttri.

Á nćsta ári er svo kannski kominn tími á nýtt Icelandic Open? Ţá verđa fimm ár síđan afar vel heppnađ slíkt mót var haldiđ í Turninum í Borgartúni.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (24.4.): 8
  • Sl. sólarhring: 41
  • Sl. viku: 277
  • Frá upphafi: 8764855

Annađ

  • Innlit í dag: 7
  • Innlit sl. viku: 153
  • Gestir í dag: 7
  • IP-tölur í dag: 7

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband