Leita í fréttum mbl.is

NM stúlkna 2017 – fjórđu umferđ lokiđ, spennandi lokaumferđ framundan

Úrslit fjórđu umferđar:
Ingrid Skaslien (Noregur) – Nansý Davíđsdóttir ˝-˝
Svava Ţorsteinsdóttir - Sarabella Norlamo (Finnland) 0-1
Nienke van den Brink (Danmörk) - Batel Goitom Haile ˝-˝
Freyja Birkisdóttir – Linnea G. Tryggestad (Noregur) 1-0

Ingrid-NansyÍ b-flokki tefldi Nansý viđ Ingrid frá Noregi.  Nansý fékk ágćtis stöđu úr byrjuninni, vann síđan peđ og hafđi öll fćrin. Andstćđingurinn varđist hins vegar vel og á endanum varđ Nansý ađ sćtta sig viđ jafntefli.  Vinningur í ţessari skák hefđi sett Nansý í góđa stöđu fyrir síđustu umferđina en nú ţarf hún ađ treysta á hagstćđ úrslit. 

 

 

 

 

Svava-SarabellaSvava tefldi gegn Sörubellu frá Finnlandi.  Upp kom frekar underleg stađa sem hékk í einhvers konar jafnvćgi.  Eftir ađ Sarabella byrjađi ađ ţráleika ákvađ Svava ađ reyna ađ vinna en varđ á slćmur fingurbrjótur í framhaldinu sem kostađi skiptamun og ađ lokum skákina.  Stađan hjá stelpunum í b-flokki er ađ Nansý er í 2. sćti međ 3 vinninga og Svava er í 7. sćti međ 1,5 vinning.

 

 

 

 

Nienke-BatelÍ c-flokki tefldi Batel viđ Nienke frá Danmörku.  Skákin var afar spennandi en Nienke fékk miklu betri stöđu í miđtaflinu, en Batel tókst ađ snúa á andstćđinginn og fékk mjög vćnlega stöđu.  Í framhaldinu tókst Batel ţó ekki ađ knýja fram vinning og varđ ađ sćtta sig viđ skiptan hlut. Batel sýndi enn og aftur í ţessari skák ađ hún er afar útsjónarsöm og er ađ tefla virkilega vel. 

 

 

 

 

Freyja-LinneaFreyja tefldi viđ Linneu frá Noregi.  Freyja tefldi vel, vann peđ og saumađi jafnt og ţétt ađ andstćđingnum og vann ađ lokum góđan sigur í endataflinu. Gaman ađ sjá lokaúrvinnsluna hjá Freyju ţar sem hún tapađi tempoi viljandi til ađ tímasetja kónginn sinn rétt á lykilreit.  Stađan eftir 3 umferđir hjá stelpunum í c-flokki er ađ Batel er í 3.-4. sćti međ 2,5 vinninga og Freyja er í 5.-7. sćti međ 2 vinninga.

 

 

 

Ég hefđi viljađ fá fleiri vinninga úr ţessari umferđ en niđurstađan varđ 2 vinningar af 4.  Nansý á enn möguleika á ţví ađ vinna sinn flokk en til ţess ţarf hún ađ vinna í síđustu umferđinni og treysta á ađ Ingrid Skaslien frá Noregi vinni ekki.  Mér sýnist Nansý standa betur ađ vígi í stigaútreikningi en ţađ er samt háđ ţví hvernig lokaumferđin fer.

Fimmta umferđ hefst klukkan 13 ađ íslenskum tíma og ţá tefla stelpurnar viđ eftirfarandi andstćđinga (ath ađ allar skákir stelpnanna eru í beinni):

B-flokkur
Nansý Davíđsdóttir – Tyra Kvendseth (Noregur)
Elsa Wass (Svíţjóđ) - Svava Ţorsteinsdóttir

C-flokkur
Batel Goitom Haile – Sara-Olivia Sippola (Finnlandi)
Nanna Ehrenreich (Danmörk) - Freyja Birkisdóttir

Tímamörk eru 90 mínútur + 30 sekúndur á leik.

Heimasíđa mótsins

Skákir í beinni

Davíđ Ólafsson


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.4.): 10
  • Sl. sólarhring: 15
  • Sl. viku: 176
  • Frá upphafi: 8764619

Annađ

  • Innlit í dag: 9
  • Innlit sl. viku: 139
  • Gestir í dag: 9
  • IP-tölur í dag: 9

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband