Leita í fréttum mbl.is

NM stúlkna 2017 – önnur umferđ hafin

Norđurlandamót stúlkna 2017 fer fram í Stokkhólmi dagana 28.-30. apríl.  Fjórar íslenskar stúlkur taka ţátt í tveimur yngri flokkunum.

Í b-flokki tefla Nansý Davíđsdóttir og Svava Ţorsteinsdóttir og í c-flokki tefla Freyja Birkisdóttir og Batel Goitom Haile

Úrslit fyrstu umferđar:
Svava Ţorsteinsdóttir – Nansý Davíđsdóttir ˝-˝
Sara-Olivia Sippola (Finnland) – Freyja Birkisdóttir 1-0
Batel Goitom Haile – Live J. Skigelstrand (Noregur) 0-1

Í b-flokki tefldu Svava og Nansý saman og endađi skákin ađ lokum međ jafntefli eftir langa og stranga baráttu.

Í c-flokki tefldi Freyja viđ stigalausa stúlku frá Finnlandi.  Ég heyrđi ađeins í ţjálfaranum hennar sem vildi meina ađ hún vćri mjög góđ en hefđi ekki teflt á mótum reiknuđum til stiga.  Freyju varđ á ónákvćmni í miđtaflinu og fékk afar óvirkan riddara.  Andstćđingurinn gekk á lagiđ og klárađi skákina örugglega.

Batel tefldi afar spennandi skák viđ Live frá Noregi.  Batel sýndi mikinn skilning í stöđu sem var ađ verđa erfiđ og fórnađi manni sem andstćđingurinn mátti illa taka.  Sú norska tók samt manninn og lenti í krappri vörn en fann bestu vörnina en í framhaldinu átti Batel ţvingađ jafntefli sem hún missti af en fékk svo í framhaldinu stöđu sem átti ađ halda en smávćgileg veiking á kóngstöđunni kostađi ađ lokum skákina.  Ţetta var ađ mörgu leyti vel tefld skák hjá Batel gegn mun eldri og reyndari andstćđingi.

Í heildina var dagurinn ekki nógu góđur 1 vinningur af 3 í hús.  Samt verđ ég ađ segja ađ stelpurnar tefldu afar vel miđađ viđ ađstćđur ţví ferđalagiđ tók sinn toll af orkunni.  Ţćr ţurftu ađ vakna klukkan ţrjú um nótt ađ íslenskum tíma, vera mćttar á BSÍ klukkan korter í fjögur og ţá tók viđ ferđalagiđ á skákstađ.  Viđ komum á skákstađ í matartímanum og svo tóku skákirnar viđ strax á eftir.  Ţetta var ţví erfiđur dagur fyrir lítiđ sofnar stelpur.  Viđ vissum svo sem fyrirfram ađ ţetta yrđi erfitt en ţví miđur gátum viđ ekki fariđ degi fyrr eins og venjulega ţar sem Reykjavík Open var enn í gangi.

Skákir stelpnanna í annarri umferđ:

B-flokkur
Nansý Davíđsdóttir- Anna Hederlykke Jensen (Danmörk)
Elisabet Hollmerus (Finnland) – Svava Ţorsteinsdóttir

Nansy-Anna

Elisabet-Svava

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

C-flokkur
Freyja Birkisdóttir – Batel Goitom Haile

Freyja-Batel

 

 

 

 

 

 

 

 

Dagskráin samkvćmt íslenskum tíma er eftirfarandi:

  1. umferđ – 28. apríl kl. 14
  2. umferđ – 29. apríl kl. 8
  3. umferđ – 29. apríl kl. 14
  4. umferđ – 30. apríl kl. 7
  5. umferđ – 30. apríl kl. 13

Tímamörk eru 90 mínútur + 30 sekúndur á leik.

Heimasíđa mótsins

Skákir í beinni

Davíđ Ólafsson


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.4.): 3
  • Sl. sólarhring: 21
  • Sl. viku: 169
  • Frá upphafi: 8764612

Annađ

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 133
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband