Leita í fréttum mbl.is

Verđlaunahafar á GAMMA Reykjavíkurskákmótinu

Lokahóf GAMMA Reykjavíkurskákmótsins áriđ 2017 fór fram á Eyri í Hörpu í gćrkvöldi. Keppendur fengu afhend sín verđlaun og rétt ađ líta yfir farinn veg og sjá hverjir unnu til verđlauna:

 

Besti árangur miđađ viđ eigin stig

  1. Arnar Heiđarsson 357
  2. Daníel Ernir Njarđarson 320
  3. Sinan Eminov 304

Besti árangur á stigabili 0-2000

  1. Francesco Puglia 6
  2. Alberto Prieto 5,5
  3. Janus Skaale 5,5

Besti árangur 2001-2200

  1. Alan Entem 6
  2. Joshua Doknjas 6
  3. Monika Motycakova 6

Besti árangur 2201-2400

  1. Konstantin Kavutskiy 7,5
  2. John C Pigott 7,5
  3. Tatev Abrahamyan 7

 

Kvennaverđlaun

  1. Harika Dronavalli 7
  2. Tatev Abrahamyan 7
  3. Batchimeg Tuvshintugs 6,5

 

Bestu unglingar

  1. Eivind Olav Risting 6,5
  2. Joshua doknas 6
  3. Rameshbabu Praggnanandhaa 6

IM norm í mótinu:

Nishal Sarin

Michael Kleinman

John C Pigott

 

GM norm í mótinu:

Aman Hambleton

 

Sérstök verđlaun hćsta Íslendings (ekki stórmeistari) bođ á Porto Mannu Open

IM Bragi Thorfinnsson

 

Keppendur í sćtum 6-10

 

Keppendur í sćtum 2-5.

 

 

 

Sigurvegarinn, Giri ásamt konu sinni.

 

 

Lokastađa mótsins, 10 efstu menn og verđlaunahafar

  1. Anish Giri 8,5
  2. Jordan Van Foreest 8
  3. Sergei Movsesian 8
  4. Abhijeet Gupta 8
  5. Gata Kamsky 8
  6. Konstantin Kavutskiy 7,5
  7. Erik Blomqvist 7,5
  8. John C Pigott 7,5
  9. Nils Grandelius 7,5
  10. Zoltan Almasi 7,5

 

Veglegar veitingar voru í bođi og mótshöldurum lofađ mótshaldiđ í hástert. Margir spenntir ađ koma ađ ári eins og endranćr!

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (29.3.): 4
  • Sl. sólarhring: 26
  • Sl. viku: 187
  • Frá upphafi: 8764058

Annađ

  • Innlit í dag: 4
  • Innlit sl. viku: 154
  • Gestir í dag: 4
  • IP-tölur í dag: 4

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband