Leita í fréttum mbl.is

GAMMA Reykjavíkurskákmótiđ: Dagskrá dagsins - lykilumferđ og skákskýringar Helga Áss

18077167_961937523909758_1572928489713235384_o

Sjöunda umferđ GAMMA Reykjavíkurskákmótsins hefst kl. 17 í dag. Seinna en vanalega ţar sem margir erlendu keppendanna fara gullna hringinn og heimsćkja gröf Fischers í dag. Ţađ er mikil spennan fyrir daginn. 14 skákmenn efstir og jafnir međ 5 vinninga. Jóhann Hjartarson og Björn Ţorfinnsson eru svo hálfum vinningi á eftir efstu mönnum.

Margar athyglisverđar skákir eru í dag. Á efsta borđi teflir Anish Giri (2771) viđ Gata Kamsky (2668).

65536

Vert er ađ benda á indversku skákkonuna R. Vaishaili (2259) sem er ađeins 16 ára. Hún er langstigalćgst ţeirra fjórtán sem eru á toppnum á mótinu. Vaishaili ţessi hefur svolítiđ falliđ í skuggann af bróđur sínum Praggnanandhaa (2447) en er auđvitađ geysisterk og er tvöfaldur heimsmeistari stúlkna. Í tveimur síđustu umferđum hefur hún lagt stórmeistara ađ velli.

17991138_961271893976321_896186628659604802_n

 

Sigurlaug Friđţjófsdóttir hefur fylgst vel međ henni og skrifađi svo á Facebook-vef skákmanna í gćr

Í dag tefldi ég frekar stutta skák og náđi loksins ađ horfa á ađrar skákir. Sá 16 ára stúlku (fćdd 2001) frá Indlandi međ 2259 vinna stórmeistara međ 2509. Ekki nóg međ ţađ: hún byrjađi á ađ vinna einn međ 1708, tapađi gegn stórmeistara 2607, vann síđan 1928 og 2067 og 2455 og í dag 2509. Á morgun fćr hún stórmeistara međ 2614! Hún er međ alţjóđlegan meistaratitil kvenna međ performance upp á 2511 og er ţegar búin ađ hćkka um 38 stig!

Ţessi stúlka stendur fyllilega undir sínum stigum! Hefur veriđ ađ vinna stigalćgri og vinna einnig stigahćrri! Á morgun teflir hún viđ fjórđa stórmeistarann og ţar af stórmeistara nr. 2 međ yfir 2600 stig! Ţvílík fyrirmynd fyrir ungar skákstelpur og ţvílíkt flottur skákmađur sem blómstrar á Reykjavík open. Ég segi: áfram Vaishali! Glćsilegur árangur hingađ til!

Litli bróđir Vaishali, Praggnanandhaa, teflir í dag viđ gođsögnina Alexander Beliavsky (2597). Aldursmunurinn er 52 ár!

Hinn ungi og efnilegi akureyski skákmađur Jón Kristinn Ţorgeirsson (2189) fćr krefjandi verkefndi en hann teflir viđ bandaríska stórmeistarann James Tarjan (2414) sem var ólympíumeistari međ sveit Bandaríkjanna áriđ 1976. Tarjan og Beliavsky eru ţeir einu á mótinu sem eiga ólympíugull.

Umferđ dagsins hefst kl. 17 eins og áđur sagđi. Skákskýringar Helga Áss Grétarssonar hefjast kl. 19.

 

 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (28.3.): 27
  • Sl. sólarhring: 60
  • Sl. viku: 194
  • Frá upphafi: 8764039

Annađ

  • Innlit í dag: 21
  • Innlit sl. viku: 157
  • Gestir í dag: 21
  • IP-tölur í dag: 18

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband