Leita í fréttum mbl.is
Embla

GAMMA Reykjavíkurskákmótiđ: Dagskrá dagsins - tvöfaldur dagur!

Reykjavik2017_r1_byMariaEmelianova_4Y3A9762

Ţađ verđur mikiđ teflt á GAMMA Reykjavíkurskákmótinu í dag - enda tvöfaldur dagur! Fyrri umferđ dagsins hefst kl. 9 og sú síđari kl. 17. Í fyrri umferđ dagsins er athyglisverđ viđureign á fyrsta borđi ţví Anish Giri (2771) mćtir okkar efnilegasta skákmanni Vigni Vatnari Stefánsson (2341). 

Ađrar athyglisverđar viđureignir fyrir okkur Íslendinga má nefna Guđmundur Gíslason (2314) - Zoltan Almasi (2696), Sigurbjörn Björnsson (2279) - Vidit Gurathi (2670), Alexander Beliavsky (2597) - Halldór Grétar Einarsson (2257) og Aljeandro Ramirez (2555) - Lenka Ptácníková (2242).

Reykjavik2017_r1_byMariaEmelianova_4Y3A9639

Ekki verđa skákskýringar viđ fyrri umferđ dagsins en skákskýringar Helga Áss Grétarssonar viđ umferđ 3 hefjast kl. 19. Spennandi verđur ađ heyra hvort ađ matarbókin komi ţar eitthvađ viđ sögu.

Beinar útsendingar á vefnum verđa í bođi í allan dag. Ţćr eru í bođi Simon Williams og Fionu Steil-Antoni.

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (20.10.): 1167
 • Sl. sólarhring: 1549
 • Sl. viku: 6989
 • Frá upphafi: 8355891

Annađ

 • Innlit í dag: 694
 • Innlit sl. viku: 4368
 • Gestir í dag: 467
 • IP-tölur í dag: 429

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband