Leita í fréttum mbl.is

GRENKE-mótiđ hófst í gćr - Carlsen međ nýtt útlit

caruana-hou-yifanGRENKE-mótiđ hófst í Karlsruhe í Ţýskalandi í gćr. Átta skákmenn taka ţátt og ţar af bćđi heimsmeistarar karla og kvenna. Carlsen mćtti međ "nýtt útlit" og gerđi jafntefli viđ Ţjóđverjann Matthias Bluebaum (2634) í fyrstu umferđ. Hou Yifan gerđi sér hins vegar lítiđ fyrir og vann Fabiano Caruana (2817) í fyrstu umferđinni. Caruana hefur ekki náđ sér strik undanfariđ og er nú kominn niđur 2800 skákstig á lifandi listanum

magnus-c24

 

Önnur umferđ hefst kl. 13 og ţá teflir Carlsen viđ Levon Aronian (2774). 

GRENKE-mótiđ fer fram í Karlsruhe og Baden Baden dagana 15.-22. apríl. Takmörkuđ umfjöllun verđur um mótiđ á Skák.is vegna árekstur ţess viđ GAMMA Reykjavíkurskákmótiđ. Áhugasömum er bent á Chess.24

GRENKE-mótiđ í ár varđ til ţess ađ Henrik Carlsen, fađir heimsmeistarans, getur ađ ţessu sinni ekki tekiđ ţátt í Reykjavíkurskákmótinu ţar sem hann fylgir syni sínum á flest mót. Hann lofar hins vegar komu sinni ađ ári!

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.4.): 4
  • Sl. sólarhring: 33
  • Sl. viku: 283
  • Frá upphafi: 8764814

Annađ

  • Innlit í dag: 4
  • Innlit sl. viku: 158
  • Gestir í dag: 4
  • IP-tölur í dag: 4

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband