Leita í fréttum mbl.is

Björgvin og Ingvar efstir á Öđlingamótinu – lokaumferđ fer fram á föstudagskvöld

Ţađ stefnir í ćsispennandi lokaumferđ í Skákmóti öđlinga en sjötta og nćstsíđasta umferđ fór fram í gćrkveld. Ţađ var hart barist og ţrátt fyrir ađ helming tefldra skáka hafi lokiđ međ jafntefli voru ţađ síđur en svo baráttulausar viđureignir. Ein af orrustunum sem lauk međ skiptum hlut var bardagi Björgvins Víglundssonar (2185) og Ţorvarđs F. Ólafssonar (2188) á efsta borđi eftir mikla baráttu ţar sem Ţorvađur var orđinn knappur á tíma og stađan virtist frekar vera Björgvini í hag. Á sama tíma lagđi Fide-meistarinn Ingvar Ţór Jóhannesson (2377) Óskar Long Einarsson (1671) eftir mikinn svíđing í endatafli hvar hinn fyrrnefndi hafđi yfir gríđarlega öflugu biskupapari ađ ráđa gegn biskupi og riddara ţess síđarnefnda. Peđsvinningur og útilokun hins hvíta riddara tryggđi Ingvari sigur eftir laglega úrvinnslu.

Björgvin og Ingvar eru ţví efstir og jafnir međ 5 vinninga og ljóst ađ úrslit ráđast ekki fyrr en í lokaumferđinni sem fer fram nćstkomandi föstudagskvöld. Ţorvarđur er í 3.-4. sćti međ 4,5 vinning ásamt Siguringa Sigurjónssyni (2021) sem lagđi Gunnar K. Gunnarsson (2115) í fjörugri skák. Ţrír keppendur koma nćstir međ 4 vinninga. Björgvin er enn efstur skákmanna 50 ára og eldri og stefnir allt í ađ hann tryggi sér Íslandsmeistaratitil ţess aldurshóps. Í ţeim hópi er Ţór Valtýsson (1962) sá eini sem getur náđ Björgvini ađ vinningum en ţeir mćtast einmitt í lokaumferđinni.

Rétt er ađ ítreka ađ lokaumferđin fer fram nćstkomandi föstudagskvöld og hefst kl. 19.30. Búast má viđ rafmögnuđu andrúmslofti í Skákhöllinni enda sjálfur Öđlingameistaratitillinn í húfi ásamt Íslandsmeistaratitli 50 ára og eldri. Á efstu borđum mćtast Siguringi og Ingvar, Ţorvarđur og Óskar, sem og Ţór og Björgvin eins og áđur kom fram.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (29.3.): 0
  • Sl. sólarhring: 31
  • Sl. viku: 183
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 150
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband