Leita í fréttum mbl.is

Hörđuvallaskóli Íslandsmeistari grunnskólasveita

20170327_182534

Íslandsmót grunnskólasveita fór fram síđustu helgina í Rimaskóla. Mótiđ var ćsispennandi frá fyrstu umferđar til ţeirrar síđustu. Fljótlega var ljóst ađ Hörđuvallaskóli og Laugalćkjarskóli myndu berjast um titilinn. Fyrir lokaumferđina hafđi Hörđuvallaskóli eins vinnings forskot á Laugalćkjarskóla og mćtust sveitirnar í lokaumferđinni. Ţar höfđu kapparnir úr póstnúmeri 104 sigur 2˝-1˝ og ţar međ komu sveitirnar jafnar í mark. 

Sveitirnar tefldu til úrslita í gćr. Tefld var tvöföld umferđ og höfđu Hörđuvellingar betur í fyrri umferđinni 2˝-1˝. Strákarnir úr Laugadalnum svöruđu í sömu mynd og ţví ţurfti ađ framlengja. Ţar höfđu strákarnir úr Kópavogi betur 3-1 og Íslandsmeistaratitillinn ţví ţeirra. Ţeir vörđu ţví titilinn frá í fyrra. 

Báđar sveitirnar tefla fyrir Íslands hönd á Norđurlandamóti grunnskólasveita sem fram fer í haust á Íslandi.

Íslandsmót Grunnskólasveita 2017 - úrslit

Sveit Hörđuvallaskóla skipuđu:

  1. Vignir Vatnar Stefánsson
  2. Stephan Briem
  3. Sverrir Hákonarson
  4. Arnar Milutin Heiđarsson
  5. Benedikt Briem

Liđsstjóri var Gunnar Finnsson

Liđ Laugalćkjarskóla skipuđu:

  1. Aron Ţór Mai
  2. Alexander Oliver Mai
  3. Jón Ţór Lemery
  4. Daníel Ernir Njarđarson
  5. Jason Andri Gíslason

Liđsstjóri var Dađi Ómarsson.

Rimaskóli a-sveit - 3ju verđlaun

 

Rimaskóli varđ í ţriđja sćti.

Álfhólsskóli b-sveit B-sveit Álfhólssóla varđ efst b-sveita og c-sveit Rimaskóla varđ efst c-sveita. 

Rimaskóli c- sveit

Úrslitin á sjálfu mótinu má finna á Chess-Results.

borđaverđlaun

Borđaverđlaunahafar urđu:

 

  1. Vignir Vatnar Stefánsson (Hörđuvallaskóla) 9 af 9
  2. Alexander Oliver Maí (Laugalćkjarskóla) 9 af 9
  3. Sverrir Hákonarson (Hörđuvallaskóla) 8,5 af 9
  4. Arnór Gunnlaugsson (Rimaskóla) 7,5 af 9 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.4.): 7
  • Sl. sólarhring: 30
  • Sl. viku: 286
  • Frá upphafi: 8764817

Annađ

  • Innlit í dag: 6
  • Innlit sl. viku: 160
  • Gestir í dag: 6
  • IP-tölur í dag: 6

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband