Leita í fréttum mbl.is

Pattstađa hjá FIDE

Peter Doggers hjá Chess.com birti í dag ítarlega fréttaskýringu um ástandiđ hjá FIDE. Eins og fram kom í frétt í gćr á Skák.is birtist yfirlýsing ţess efnis ađ Kirsan Ilyumzhinov hafi sagt af sér sem forseti FIDE.

Síđar sama dag neitađi Ilyumzhinov ţví og sagđist enn vera forseti FIDE. Hann hafi aldrei skrifađ undir ađ hann hafi hćtt. Í morgun birtist svar á heimasíđu FIDE undirrituđ Nigel Freeman einum ćđsta manni FIDE:

 

Dear Kirsan,

During the Presidential Board Meeting in Athens, you several times threatened to resign at and at the end of the meeting, three times you repeated: "I resign" before leaving the room.

At the request of board members, an Extraordinary Presidential Board meeting has been called on 10th April to discuss this issue.

 

Ilyumzhinov svarađi í dag og neitar ţví ađ hann hafi sagt af sér. Svo virđist allt hafi fariđ upp í loft á fundi međal ćđstu manna FIDE í Aţenu í fyrradag og forsetinn (fyrrverandi?) lýst ţví yfir ađ hann vćri tilbúinn ađ hćtta en ekki virđist sameiginlegur skilningur á ţví ađ hann hafi viljađ hćtta ţá og ţegar.

Clipboard04



Síđar í dag hélt svo Kirsan blađamannafund í Moskvu ásamt Andrei Filatov, forseta rússneska skáksambandsins og eins varaforseta FIDE sem virđist hans einasti stuđningsmađur međal ćđstu manna FIDE. 

43672bb718f1e8c7851993139fa4b5ba

Ţar neitađi Kirsan ţví sem fyrr ađ hafa sagt af sér og tekur sérstaklega fram ađ hann hafi ekki skrifađ undir neitt ţess efnis.

Ástandiđ innan FIDE verđur ađ teljast vćgast sagt sérstakt. Erfitt er ađ sjá ađ hćgt sé ađ ýta Kirsan úr embćtti án ţess ađ hann samţykki ţađ. Ţađ ađ hann hafi sagt á fundi ađ hann segi af sér (ţótt ţađ sé ţrisvar sinnum) dugar vart eitt og sér neiti hann ađ stađfesta ţađ. 

Í lögum FIDE segir:

Any elected or appointed official in FIDE can be removed from his position for cause. Cause is defined as being contrary to the spirit and text of the statutes and regulations of their office. The action must have the agreement of the Ethics Committee and requires a two third vote of the Executive Board or a majority in the General Assembly. (...)

Ef Kirsan hefur betur í ţessari skák og heldur áfram er erfitt ađ sjá ađ hvernig ađrir ćđstu yfirmenn FIDE eiga ađ geta haldiđ áfram störfum viđ ţćr ađstćđur.

Ţessi fréttaskýring Skák.is er ađ mestu byggđ á ítarlegri fréttaskýringu Peter Doggers á Chess.com.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.4.): 1
  • Sl. sólarhring: 32
  • Sl. viku: 167
  • Frá upphafi: 8764610

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 131
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband