Leita í fréttum mbl.is

Benedikt Briem sigrađi á lokamóti Bikarsyrpunnar

IMG_0065

Fimmta og síđasta mót Bikarsyrpu TR ţennan veturinn fór fram um síđastliđna helgi. Keppendur voru hátt í 30 talsins, flestir ef ekki allir komnir međ nokkra reynslu af ţátttöku í skákmótum. Ađ venju voru tefldar sjö umferđir og urđu úrslit ţau ađ Benedikt Briem varđ efstur međ 6 vinninga, Árni Ólafsson varđ annar međ 5,5 vinning og ţriđji međ 5 vinninga varđ Alexander Már Bjarnţórsson. Rayan Sharifa og Ísak Orri Karlsson hlutu einnig 5 vinninga en Alexander hlaut bronsiđ eftir stigaútreikning.

Ađ loknu móti voru aukinn heldur veitt verđlaun fyrir samanlagđan vinningafjölda í mótunum fimm í vetur. Ţar varđ hlutskarpastur Fjölnispilturinn knái, Magnús Hjaltason, en hann krćkti í alls 22,5 vinning. Glćsilega gert hjá Magnúsi sem missti ekki úr skák og hefur veriđ afar iđinn viđ kolann á reitunum 64 ađ undanförnu. Hlýtur hann ađ launum veglegan farandbikar. Ţrír efstu félagsmenn Taflfélags Reykjavíkur samanlagt fengu afhend viđurkenningarskjöl og inneign í einkatíma hjá einhverjum af alţjóđlegu meisturum félagsins. Ţar var fyrrnefndur Árni hlutskarpastur, Batel Goitom Haile varđ önnur og í ţriđja sćti hafnađi Kristján Dagur Jónsson.

Lítum sem snöggvast á gang mála í móti helgarinnar. Fyrsta umferđ hófst venju samkvćmt seinnipart föstudags og eins og gjarnan er í fyrstu umferđ var getumunur keppenda nokkur og margar skákirnar ţví snarpar. Allir áttu keppendur ţó sameiginlegt ađ vera feykilega einbeittir viđ skákborđin og vakti atgervi ţeirra á mótsstađ töluverđa athygli mótsstjórnar. Var sannast sagna líkt og um vćri ađ rćđa skákmenn međ margra áratuga reynslu. Algjörlega til fyrirmyndar.

Segja má ađ úrslit fyrstu umferđar hafi veriđ nokkuđ eins og búast mátti viđ en ţó má nefna góđan sigur Einars Tryggva Petersen á Bjarti Ţórissyni í skák ţar sem sá síđarnefndi var fullrólegur í uppstillingu sinna manna. Einar nýtti sér ţađ vel, náđi virkri stöđu og landađi góđum vinningi í kjölfariđ. Í annarri umferđ mćttust m.a. nafnarnir Benedikt Briem og Benedikt Ţórisson á efsta borđi og varđ úr spennandi orrusta. Stilltu báđir liđsmönnum sínum vel upp en í jöfnu og rafmögnuđu miđtafli gaf BŢ BB fćri á ađ vinna skiptamun sem BB var ekki lengi ađ nýta sér. Sigldi hann sigrinum örugglega í höfn eftir ţađ.

Í ţriđju umferđ sigrađi Benedikt Briem Batel Goitom og var ţví orđinn efstur međ 3 vinninga. Ađ loknum fjórđu og fimmtu umferđ var Breiđablikspilturinn enn efstur ţrátt fyrir ađ taka yfirsetu í fjórđu umferđ og hafđi nú 4,5 vinning. Alexander, Magnús og Adam Omarsson komu nćstir međ 4 vinninga. Viđureign Alexanders og Magnúsar í fimmtu umferđ stóđ í nćstum 2,5 klst og var spennan hreinlega rafmögnuđ. Lauk bardaganum í afar spennandi og lćrdómsríku hróksendatafli ţar sem Alexander varđist vel og varđ jafntefliđ ekki umflúiđ.

Í sjöttu og nćstsíđustu umferđ gerđu Magnús og Benedikt Briem sannkallađ stórmeistarajafntefli á efsta borđi ţar sem allt virtist vera stál í stál í miđtaflinu ţó svo ađ fullmikiđ vćri eftir af skákinni ađ mati dómara. Á sama tíma vann Alexander Adam og Árni lagđi Tómas Möller. Ţar međ voru Benedikt og Alexander efstir og jafnir međ 5 vinninga en Magnús og Árni komu nćstir međ 4,5 vinning.

Ćsispennandi lokaumferđ hófst seinnipart sunnudags og ţar áttust viđ í úrslitaviđureign Alexander og Benedikt ţar sem sá síđarnefndi hafđi ađ lokum sigur og tryggđi sér ţar međ efsta sćtiđ í mótinu. Á sama tíma lagđi Árni Magnús og skaust ţar međ upp í annađ sćtiđ en Alexander varđ ţriđji eins og fyrr segir.

Enn einni skemmtilegri og lćrdómsríkri skákhelgi er ţví lokiđ og viljum viđ ţakka öllum ţeim krökkum sem voru međ okkur í Bikarsyrpunni í vetur og ekki síst foreldrum og forráđamönnum ţví ţađ er meira en ađ segja ţađ ađ leggja heila helgi undir svo “massífa” dagskrá sem mót Bikarsyrpunnar eru. Hinsvegar teljum viđ mótin vera gríđarlegan lćrdóm fyrir unga skákmenn sem eru ađ stíga sín fyrstu skref á framabraut skáklistarinnar og teljum ţví ţessum tíma mjög vel variđ.

Ţađ er ánćgjulegt ađ sjá ţátttöku stigalausra keppenda aukast á ný og ţá eykst ţátttaka stúlkna í mótunum hćgt og sígandi en ţćr viljum viđ sjá viđ skákborđin ekki síđur en alla “gaurana”. Viđ bíđum spennt eftir nćsta tímabili og hlökkum til nýrrar Bikarsyrpu sem hefst ađ öllu óbreyttu í september. Ţangađ til ţá hvetjum viđ ykkur krakkar ađ ćfa ykkur vel og reglulega, helst eitthvađ á hverjum degi – ţađ ţarf ekki ađ vera langur tími í senn. Jöfn og góđ ástundun er alltaf árangursríkust.

Sjáumst í haust!

Öll úrslit í mótum Bikarsyrpunnar í vetur: Mót 1, Mót 2, Mót 3, Mót 4, Mót 5

Myndskreytta frásögn má finna á heimasíđu TR.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (29.3.): 0
  • Sl. sólarhring: 33
  • Sl. viku: 183
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 150
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband