Leita í fréttum mbl.is

Páskaeggjasyrpa TR og Nóa Síríus hefst í dag klukkan 14

TRBanner2017_simplePáskaeggjasyrpa Nóa Síríus og Taflfélags Reykjavíkur hefur slegiđ rćkilega í gegn undanfarin ár og hefur mikill fjöldi barna tekiđ ţátt í mótum syrpunnar. Páskaeggjasyrpan í ár hefst sunnudaginn 26.mars er fyrsta mótiđ verđur haldiđ. Nćsta mót verđur haldiđ 2.apríl og hiđ ţriđja í röđinni fer fram 9.apríl. Öll mótin eru á sunnudegi og hefjast klukkan 13. Mótin í ár verđa reiknuđ til alţjóđlegra hrađskákstiga. Mótiđ í dag hefst kl. 14!

Keppt verđur í tveimur flokkum, 1-3.bekk (og yngri) og 4-10.bekk. Sjö umferđir verđa tefldar í hverju móti međ 5 mínútna umhugsunartíma á mann og bćtast 3 sekúndur viđ tímann eftir hvern leik (5+3). Páskaegg verđa í verđlaun á hverju móti sem og fyrir ţrjú efstu sćtin samanlagt í hvorum flokki mótanna ţriggja. Einnig verđa verđlaunapeningar veittir fyrir ţrjú efstu sćtin í hvorum flokki á hverju páskaeggjamóti.

Allir sem taka ţátt í minnst tveimur af ţremur mótum Páskaeggjasyrpunnar fá páskaegg í verđlaun fyrir ţátttökuna og verđa ţau afhent í lok ţriđja mótsins.

Taflfélag Reykjavíkur og Nói Síríus hlakka til ađ sjá ykkur á PÁSKAEGGJASYRPUNNI 2017!

 

Skráningarform

Skráđir keppendur


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (29.3.): 1
  • Sl. sólarhring: 30
  • Sl. viku: 184
  • Frá upphafi: 8764055

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 151
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband