Leita í fréttum mbl.is

Jón Kristinn hrađskákmeistari Akureyrar

Tíu skákkempur mćttu til leiks í dag, 12. mars til ađ skera úr um ţađ hver myndi hampa titlinum "Hrađskákmeistari Akureyrar" nćsta áriđ. Hart var barist og spenna mikil og var mönnum nú skammtađar fjórar mínútur á skákina og tvćr sekúndur ađ auki fyrir hvern leik (4-2). Ţá var mótiđ og reiknađ til alţjóđlegra hrađskákstiga, sem jók vitanlega mjög á taugatitring í hópi keppenda.

Eins og venjulega tók Jón Kristinn Ţorgeirsson forystuna, en nokkrir félagar hans voru ţó skammt undan. Kvađ svo rammt ađ ţessu ađ ef Jón hefđi tapađ skák sinni viđ Áskel Örn Kárason í síđustu umferđ hefđi sigurinn falliđ ţeim síđarnefnda í skaut. Leit lengi út fyrir ađ svo fćri, en ađ lokum mátti snerpa unga mannsins sín meira og hann hafđi sigur, eins og undantekningarlaust á öđrum mótum vetrarins. Jón fékk sumsé átta vinninga, Andri Freyr Björgvinsson sjö, en ţeir Áskell og Sigurđur Arnarson sex og hálfan. Töfluna má sjá á Chess-results. 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (29.3.): 3
  • Sl. sólarhring: 29
  • Sl. viku: 186
  • Frá upphafi: 8764057

Annađ

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 153
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband