Leita í fréttum mbl.is

Sćbjörn sterkur í Stangarhyl

Ćsir tefldu sinn 20 skákdag vetrarins síđasta ţriđjudag. Sćbjörn G Larsen varđ efstur međ 8 vinninga af 10 mögulegum. Í öđru sćti varđ Ingimar Halldórsson međ 7,5 vinninga og Ţór Valtýsson varđ í ţriđja sćti međ 7 vinninga.

Röđ nćstu manna

  • 4      Stefán Ţormar 6,5
  • 5-9    Kristján Stefánsson 6
  •        Kristinn Bjarnason 6
  •        Guđfinnur R Kjartansson 6
  •        Valdimar Ásmundsson 6
  •        Axel Skúlason 6
  • 10-12  Gunnar Örn Haraldsson 5,5
  •        Jóhann Larsen 5,5
  •        Finnur Kr Finnsson 5,5

 

Nćstu 16 fengu ađeins fćrri vinninga ađ ţessu sinni. Nćsta ţriđjudag, 14 mars, höldum viđ Meistaramót Ása. Ögmundur Kristinsson varđ meistari Ása 2016 og líka 2015

Allir skákmenn 60+ eru velkomnir til leiks. Viđ fögnum hverju nýju andliti sem gengur í salinn. Viđ teflum í Stangarhyl 4, félagsheimili F E B

Skákin hefst alltaf stundvíslega kl. 13.00. Tefldar 10 umferđir međ 10 mín. umhugsun.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (18.4.): 18
  • Sl. sólarhring: 50
  • Sl. viku: 194
  • Frá upphafi: 8764596

Annađ

  • Innlit í dag: 15
  • Innlit sl. viku: 157
  • Gestir í dag: 14
  • IP-tölur í dag: 14

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband