Leita í fréttum mbl.is

Magnús + Skákmót fyrir 10-18 ára

Magnus_TribecaStill-1220x550Skákviđburđur fyrir ungt fólk verđur haldinn eftir sýningu heimildarmyndarinnar um norska skákmeistarann Magnus Carlsen

Myndin Magnus er sýnd 12. mars kl. 13:00. Eftir myndina er ungu fólki á aldrinum 10-18 ára bođiđ ađ taka ţátt í skákmóti (hrađskák).  Skáksamband Íslands skipuleggur viđburđinn í samstarfi viđ Norska Sendiráđiđ.  Verđlaunahafi hlýtur spennandi gjöf frá Norska sendiráđinu. Viltu vera međ?  Sendu póst á Silje.Beite.Loken@mfa.no međ nafni og aldri fyrir 9. mars.

Myndin MAGNUS er sýnd kl. 13:00. Mótiđ fer fram á milli kl. 15:00 – 17:00.

Magnus (NO)

Magnus Carlsen hefur veriđ kallađur "Mozart of Chess" ţar sem hann hefur til ađ bera kunnáttu og greind stórmeistara í skák ásamt framúrskarandi frumleika og innsći. Magnus er einstök saga ungs manns sem reis upp úr vítahring eineltis í ţađ ađ verđa ein skćrasta stjarna og leiđandi í heimi stórmeistara í skák. Magnus býđur áhorfendum ekki ađeins ađ heyra um hinn magnađa og einstaka keppnisheim í skák, heldur líka ađ kynnast örlítiđ huga manns međ snilligáfu.

Sýnishorn


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (28.3.): 30
  • Sl. sólarhring: 56
  • Sl. viku: 197
  • Frá upphafi: 8764042

Annađ

  • Innlit í dag: 24
  • Innlit sl. viku: 160
  • Gestir í dag: 23
  • IP-tölur í dag: 20

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband