Leita í fréttum mbl.is

Ný alţjóđleg skákstig

Ný alţjóđleg eru komin út og taka ţau gildi á morgun 1. mars. Engar breytingar á toppnum enda tefldu okkar stigahćstu menn ekkert í nýliđnum mánuđi. Hannes Hlífar Stefánsson (2570) er ţví sem fyrr stigahćsti skákmađur landsins. Sex nýliđar eru á listanum og ţeirra langstigahćstur er Jón Hálfdánarson (2144). Guđmundur Peng Sveinsson hćkkar mest frá febrúar-listanum eđa um 117 skákstig.

Listann í heild sinni má finna hér sem PDF-viđhengi.

Topp 20


Engar breytingar eru á efstu mönnum. Hannes Hlífar Stefánsson (2570) er stigahćstur og Héđinn Steingrímsson (2564) og Hjörvar Steinn Grétarsson (2563) í nćstu sćtum.

No.NameTitmar.17DiffGms
1Stefansson, HannesGM257000
2Steingrimsson, HedinnGM256400
3Gretarsson, Hjorvar SteinnGM256300
4Olafsson, HelgiGM254000
5Hjartarson, JohannGM2531-96
6Petursson, MargeirGM251300
7Danielsen, HenrikGM249000
8Kjartansson, GudmundurIM2471714
9Kristjansson, StefanGM245900
10Arnason, Jon LGM2458-136
11Gunnarsson, Jon ViktorIM245664
12Thorfinnsson, BragiIM245419
13Gretarsson, Helgi AssGM2447-14
14Thorsteins, KarlIM243200
15Gunnarsson, ArnarIM243100
16Thorhallsson, ThrosturGM241956
17Thorfinnsson, BjornIM2410622
18Jensson, Einar HjaltiIM238600
19Ulfarsson, Magnus OrnFM238054
20Arngrimsson, DagurIM237500


Nýliđar

Jón Hálfdanarson (2144) er langstigahćsti nýliđi listans. Í nćstum sćtum eru Hjörtur Steinbergsson (1692) og Ágúst Ívar Árnasn (1383).

No.NameTitmar.17DiffGms
1Halfdanarson, Jon 214421445
2Steinbergsson, Hjortur 169216926
3Arnason, Agust Ivar 138313835
4Hjaltason, Thorarinn 1334133410
5Olafsson, Heidar 125712575
6Vigfusson, Robert Orn 125412545


Mestu hćkkanir

Guđmundur Peng Sveinsson (117) hćkkar mest allra frá febrúar-listanum. Í nćstu sćtum eru Róbert Luu (92) og Dađi Ómarsson (76).

No.NameTitmar.17DiffGms
1Sveinsson, Gudmundur Peng 138411714
2Luu, Robert 17219212
3Omarsson, Dadi 22737614
4Gudmundsson, Gunnar Erik 12237511
5Orrason, Alex Cambray 1470726
6Karlsson, Isak Orri 12666611
7Alexandersson, Orn 1350655
8Olafsson, Arni 12866210
9Baldursson, Atli Mar 1286607
10Sigurmundsson, Arnar 1570498
11Magnusson, Thorsteinn 1427448
12Jonasson, BenediktFM22504215
13Jonsson, Gauti Pall 20753914
14Briem, Stephan 18423914
15Ulfsson, Olafur Evert 1790386
16Danielsson, Sigurdur 1797376
17Ptacnikova, LenkaWGM22453514
18Sigurdarson, Tomas Veigar 19763414
19Birkisson, Bjorn Holm 20123314
20Briem, Hedinn 1609339
21Arnarson, Smari 1534336


Stigahćstu skákkonur landsins


Lenka Ptácníková (2245) er langstigahćsta skákkona landsins. Í nćstu sćtum eru Hallgerđur Helga Ţorsteinsdóttir (2050) og Hallgerđur Helga Ţorsteinsdóttir (2016).

 

No.NameTitmar.17DiffGms
1Ptacnikova, LenkaWGM22453514
2Thorsteinsdottir, HallgerdurWFM205000
3Thorsteinsdottir, GudlaugWFM2016-26
4Finnbogadottir, Tinna Kristin 189400
5Davidsdottir, Nansy 1881-1610
6Kristinardottir, Elsa Maria 182900
7Magnusdottir, Veronika Steinunn 177300
8Fridthjofsdottir, Sigurl. Regina 176400
9Helgadottir, Sigridur Bjorg 176300
10Hauksdottir, Hrund 1758-186


Stigahćstu ungmenni landsins (20 ára og yngri)

Vignir Vatnar Stefánsson (2353) er sem fyrr stigahćsta ungmenni landsins. Í nćstu sćtum eru Dagur Ragnarsson (2298) og Oliver Aron Jóhannesson (2255).

No.NameTitmar.17DiffGmsB-day
1Stefansson, Vignir VatnarFM2353-31122003
2Ragnarsson, DagurFM229822211997
3Johannesson, OliverFM225531121998
4Thorgeirsson, Jon Kristinn 21921691999
5Heimisson, Hilmir Freyr 2174-1872001
6Hardarson, Jon Trausti 2148-961997
7Birkisson, Bardur Orn 2142-33202000
8Thorhallsson, Simon 2085001999
9Jonsson, Gauti Pall 207539141999
10Birkisson, Bjorn Holm 201233142000


Stigahćstu öldungar landsins (65 ára og eldri)


Friđrik Ólafsson (2365) er sem fyrr langstigahćsti skákmađur landsins 65 ára og eldri. Í nćstu sćtum eru Jónas Ţorvaldsson (2258) og Arnţór Sćvar Einarsson (2257).

No.NameTitmar.17DiffGmsB-day
1Olafsson, FridrikGM2365-841935
2Thorvaldsson, Jonas 2258001941
3Einarsson, Arnthor 2257811946
4Thorvaldsson, Jon 2168001949
5Kristinsson, Jon 2166001942
6Viglundsson, Bjorgvin 2146-39141946
7Halfdanarson, Jon 2144214451947
8Fridjonsson, Julius 2131-1481950
9Gunnarsson, Gunnar K 2115001933
10Kristjansson, Olafur 2112001942


Reiknuđ mót

  • Janúarmót Hugins (Húsavík, Vöglum og úrslitakeppni)
  • Nóa Síríus mót Hugins og Breiđabliks (a- og b-flokkar)
  • Skákţing Vestmannaeyja
  • Skákţing Reykjavíkur
  • Skákţing Akureyrar (ađalmót og úrslitakeppni)
  • Bikarsyrpa TR #4
  • Hrađskákmót Reykjavíkur (hrađskák)
  • Hrađkvöld Hugins (hrađskák)
  • Nóa Síríus hrađskákmótiđ (hrađskák)
  • Barna- og unglingameistaramót Reykjavíkur (atskák)

Nćsta daga verđur gerđ úttekt á hrađskákstigum.

Heimslistinn

Magnus Carlsen (2838) er stigahćsti skákmađur heims eins og venjulega. Sutt er í nćstu menn en Wesley So (2822) og Fabiano Caruana (2817).

Topp 100 má finna á heimasíđu FIDE.


Skrár tengdar ţessari bloggfćrslu:

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (25.4.): 8
  • Sl. sólarhring: 32
  • Sl. viku: 281
  • Frá upphafi: 8764890

Annađ

  • Innlit í dag: 6
  • Innlit sl. viku: 153
  • Gestir í dag: 5
  • IP-tölur í dag: 5

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband