Leita í fréttum mbl.is

Rúmlega 60 grunnskólakrakkar á Miđgarđsmótinu 2017

IMG_0206

B sveit Rimaskóla vann Miđgarđsmótiđ annađ áriđ í röđ ţegar 10 skáksveitir grunnskólanna í Grafarvogi tókust á í 6 umferđa skólaskákmóti. Miđgarđsmótiđ er sveitakeppni grunnskólanna í Grafarvogi, og var haldiđ í sal Rimaskóla. Ađ ţessu sinni sendu fjórir grunnskólar af sex skáksveitir til leiks og ţar af átti Rimaskóli 6 ţeirra. Rimaskólasveitirnar stóđu sig mjög vel en fengu harđa samkeppni frá skáksveitum Kelduskóla og Foldaskóla.

IMG_0208

Eins og áđur kom fram ţá sigrađi B sveit Rimaskóla mótiđ líkt og í fyrra eftir spennandi einvígi allt mótiđ viđ A sveit Rimaskóla. B sveitin hlaut 30,5 vinninga. Í skáksveitinni eru bekkjarbrćđurnir Joshua, Hilmir, Arnór, Anton Breki, Kjartan Karl og Bjarki, allir í 6. bekk. A sveit Rimaskóla varđ í 2. sćti međ 30 vinninga en sveitina skipuđu Nansý, Kristófer Halldór, Hákon, Mikael Maron, Róbert Orri og Valgerđur, allt nemendur í 7 - 10. bekk. Ţessar tvćr skáksveitir voru í nokkrum sérflokki. Í nćstu sćtum komu sveitir Kelduskóla 21,5, E sveit Rimaskóla 21,5 og C sveit Rimaskóla 18 vinninga. Ţessar fimm skáksveitir fengu bíómiđa í verđlaun frá Landsbanka Íslands. Miđgarđur ţjónustumiđstöđ fćrđi öllum ţátttakendum veitingar í skákhléi og afhenti ţremur efstu sveitunum verđlaunapeninga, gull, silfur og brons. Loks var Rimaskóla afhentur hinn glćsilegi farandbikar mótsins sem skólinn hefur varđveitt sl 11 ár eđa allt frá ţví ađ Miđgarđsmótiđ var haldiđ í fyrsta sinn áriđ 2006. 

IMG_0215

Skákstjórar voru ţeir Ţorvaldur Guđjónsson Miđgarđi og Helgi Árnason frá skákdeild Fjölnis. Liđstjórar voru ţeir Jón Trausti Harđarson, Björn Ívar Karlsson og Stefán Bergsson.  

Lokastađan: 

  1. Rimaskóli B       30, 5      vinninga
  2. Rimaskóli A       30
  3. Kelduskóli A      21,5
  4. Rimaskóli E        21,5  (stúlknasveit)
  5. Rimaskóli C        18
  6. Rimaskóli D        17
  7. Foldaskóli A       16,5
  8. Foldaskóli B       10 
  9. Húsaskóli A        10
  10. Rimaskóli F          5    ( sveit 1. - 3. bekkjar)

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.4.): 8
  • Sl. sólarhring: 14
  • Sl. viku: 174
  • Frá upphafi: 8764617

Annađ

  • Innlit í dag: 8
  • Innlit sl. viku: 138
  • Gestir í dag: 8
  • IP-tölur í dag: 8

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband