Leita í fréttum mbl.is

Batel og Vignir Reykjavíkurmeistarar

20170226_164235Barna- og unglingameistaramót Reykjavíkur sem og Stúlkameistaramót Reykjavíkur fór fram í gćr í skákhöll Taflfélags Reykjavíkur.

Einhverjir ţurftu ađ hćtta viđ ţátttöku sökum slćmrar fćrđar, en mótiđ var ţó ágćtlega fjölmennt og vel skipađ.

Í Stúlknameistaramóti Reykjavíkur tóku 10 stúlkur ţátt. Ţar stóđ baráttan helst á milli Batel Goitom Haile og Freyju Birkisdóttur. Úrslitin réđust í innbyrđisviđureign ţeirra, en ţar sigrađi Batel í sviptingarsamri skák. Batel varđ ţví efst međ fullt hús vinninga og er ţví Stúlknameistari Reykjavíkur 2017.  Freyja varđ örugglega í öđru sćti; tapađi ađeins niđur punkt gegn Batel. Batel (10 ára og yngri) og Freyja (12 ára og yngri) urđu vitaskuld hlutskarpastar í sínum aldursflokki. Í ţriđja sćti varđ svo Soffía Arndís Berndsen.

Úrslit má annars sjá hér.

20170226_164520

Ţátttakendur í Barna- og unglingameistaramóti Reykjavíkur voru 17. Ţar stóđ keppnin ađallega milli Stephans Briem og Vignis Vatnars Stefánssonar. Ţeir félagar gerđu jafntefli í innbyrđisskák og unnu alla ađra og urđu ţví efstir og jafnir. Stephan varđ hćrri á stigum og fékk ţví verđlaun fyrir sigur í mótinu, en ţar sem hann er ekki félagsmađur í reykvísku taflfélagi, né á lögheimili í Reykjavík, fékk Vignir Vatnar Stefánsson verđlaun og titil sem Unglingameistari Reykjavíkur 2017. Bróđurleg skipting verđlaunanna ţar. Í ţriđja sćti varđ Örn Alexandersson.  Stephan (14 ára og yngri) og Örn (12 ára og yngri) fengu aldursflokkaverđlaun, eins og Karl Andersson Claesson (16 ára og yngri), Ingvar Wu Skarphéđinsson (10 ára og yngri) og Einar Dagur Brynjarsson (8 ára og yngri).

Úrslit má annars sjá hér.

Myndskreytt frásögn á heimasíđu TR.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.4.): 8
  • Sl. sólarhring: 14
  • Sl. viku: 174
  • Frá upphafi: 8764617

Annađ

  • Innlit í dag: 8
  • Innlit sl. viku: 138
  • Gestir í dag: 8
  • IP-tölur í dag: 8

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband