Leita í fréttum mbl.is

Moskva: Gott gengi í ţriđju umferđ

Vel gekk hjá íslensku skákmönnunum í 3. umferđ Aeroflot Open sem fram fór í Moskvu í dag. Helgi Ólafsson (2540), sem teflir í a-flokki, gerđi jafntefli viđ rússneska alţjóđlega meistarann Alexay Sarana (2468).  Vel gekk í b-flokki. FIDE-meistararnir Dagur Ragnarsson (2276) og Sigurđur Dađi Sigfússon (2226) náđu báđir góđum úrslitum. Dagur vann asersku landsliđskonuna Gulnar Mammadova (2401) og Dađi vann rússnesku skákkonuna Polina Shuvalova (2387). Guđmundur Kjartansson (2464) gerđi jafntefli í sinni skák. Dagur hefur 2 vinninga og Gúmmi og Dađi hafa 1,5 vinninga.

Aeroflot Open er ćgisterkt mót. Í a-flokki tefla 96 skákmenn og ţar af 73 (!!) stórmeistarar. Helgi er nr. 70 í röđ keppenda. Í b-flokki, sem er almennt hugsađur fyrir skákmenn á stigabilinu 2200-2550 skákstig, tefla 118 skákmenn og ţar af 18 stórmeistarar. Guđmundur er nr. 27 í röđ keppenda, Dagur nr. 99 og Dađi nr. 105. 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.4.): 1
  • Sl. sólarhring: 32
  • Sl. viku: 167
  • Frá upphafi: 8764610

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 131
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband