Leita í fréttum mbl.is

HM kvenna: Og ţá eru eftir átta

c24_20170219_teheran_wwc_r3tb_6858-pia-cramling-sweden-alexandra-kosteniuk-russiaŢriđju umferđ (16 manna úrslitum) Heimsmeistaramóts kvenna lauk í gćr í Teheran. Átta skákkonur eru nú eftir. 

Úrslit 3. umferđar urđu sem hér segir:

  • Wenjun Ju (2583) - Olga Girya (2458) 3˝-2˝
  • Zhogyi Tan (2502) - Radmini Rout (2387) 3˝-2˝
  • Harika Dronavalli (2539) - Sopiko Guramshili (2370) 3˝-2˝
  • Nana Dzagnidze (2525) - Yang Shen (2479) 1-0
  • Anna Muychuk (2558) - Le Thao Ngyyen Pha (2354) 2-0
  • Antoneta Stefanova (2512) Nono Khurtsidze (2383) 1˝-˝
  • Alexander Kosteniuk (2549) - Pia Cramling (2454) 4-2
  • Shiqun Ni (2399) - Natalija Pogonia (2487) 1˝-˝

Frammistđa Ni vekur athygli en hún var ađeins nr. 38 í stigaröđ keppenda fyrir mót. Allar hinar sjö voru međal níu stigahćsta keppendanna.

Fjórđa umferđ hefst kl. 11:30. Ţar mćtast:

Ju Wenjun Tan Zhongyi
Harika Dronavalli Dzagnidze, Nana
Muzychuk Anna Stefanova Antoaneta
Kosteniuk Alexandra Ni Shiqun


Nánar á Chess24.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (24.4.): 30
  • Sl. sólarhring: 38
  • Sl. viku: 299
  • Frá upphafi: 8764877

Annađ

  • Innlit í dag: 22
  • Innlit sl. viku: 168
  • Gestir í dag: 17
  • IP-tölur í dag: 17

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband