Leita í fréttum mbl.is

Oliver og Róbert í verđlaunasćtum - silfur í landskeppninni

Ţađ gekk ekki jafn vel í lokaumferđinni á NM í skólaskák og ţeirri nćstsíđustu og lukkan ekki í liđi međ íslensku krökkunum. Tveir íslenskir keppendur krćktu sér í verđlaunapening. Annars vegar var ţađ Oliver Aron Jóhannesson sem varđ annar í a-flokki og hins vegar var ţađ Rólbert Luu sem krćkti sér í brons í d-flokki. Íslensku krakkarnir urđu í öđru sćti í landskeppninni á eftir gestgjöfum Norđmanna. 

Myndum frá verđlaunaafhendingunni verđur bćtt viđ ţegar ţeir berast. 

Landskeppnin:

1. Noregur 35,5 v.
2. Ísland 33 v.
3. Finnland 32,5 v.
4. Svíţjóđ 31 v.
5. Danmörk 30 v.
6. Fćreyjar 18 v.

A-flokkur (1997-99)

Oliver Aron Jóhannesson gerđi jafntefli en Dagur Ragnarsson tapađi. Oliver varđ í öđru sćti međ 4 vinninga. Dagur varđ fjórđi međ 3,5 vinning. Tapađi bronsinu naumlega eftir ţrefaldan stigaútreikning.

B-flokkur (2000-01)

Bárđur Örn Birkisson vann í lokaumferđinni en Hilmir Freyr Heimisson tapađi. Bárđur hlaut 3,5 vinninga og varđ fimmti. Hilmir hlaut 3 vinninga og varđ áttundi. 

C-flokkur (2002-03)

Vignir Vatnar Stefánsson og Nansý Davíđsdóttir unnu bćđi. Vignir hlaut 3,5 vinninga og varđ sjöundi. Nansý hlaut 2,5 vinning og varđ í níunda sćti. 

D-flokkur (2004-05)

Róbert Luu gerđi jafntefli í lokaumferđinni en Óskar Víkingur Davíđsson tapađi. Róbert hlaut 4 vinninga og varđ ţriđji. Var taplaus á mótinu. Óskar hlaut 3,5 vinninga og varđ fimmti. 

E-flokkur (2006-)

Gunnar Erik Guđmundsson og Stefán Orri Davíđsson töpuđu báđir. Gunnar Erik hlaut 3 vinninga og Stefán Orri hlaut 2,5 vinninga.

Fjórir íslensku krakkanna hćkka á stigum. Gunnar Erik mest allra eđa um 57 stig. Róbert hćkkar um 52 stig, Nansý um 23 stig og Oliver um 10 stig. 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (24.4.): 5
  • Sl. sólarhring: 39
  • Sl. viku: 274
  • Frá upphafi: 8764852

Annađ

  • Innlit í dag: 4
  • Innlit sl. viku: 150
  • Gestir í dag: 4
  • IP-tölur í dag: 4

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband