Leita í fréttum mbl.is

Skákţing Akureyrar: Ţrenningin blífur!

Ţađ fór eins og marga grunađi - ţeir Andri, Jón Kristinn og Tómas sitja saman á toppnum eftir lokaumferđ Skákţings Akureyrar nú í dag. Allir unnu ţeir sínar skákir og halda ţví efsta sćtinu međ sex vinninga af sjö mögulegum. Úrslitin í lokaumferđinni: 

  • Alex-Jón           0-1
  • Sveinbjörn-Tómas   0-1
  • Gabríel-Andri      0-1
  • Ulker-Karl         0-1
  • Fannar-Hreinn      0-1
  • Heiđar-Ágúst       1-0

Lokastađan er ţá ţessi:

1-3. Andri, Jón Kristinn og Tómas 6; 4-5. Karl og Hreinn 4; 6-7. Alex og Haraldur 3,5;  8-11. Gabríel, Heiđar, Sveinbjörn og Ulker 3, 12-13. Ágúst og Fannar 2. 

Nú verđur blásiđ til úrslitakeppni um titilinn "Skákmeistari Akureyrar 2017". Ţar mun ţeir ţremenningar tefla einfalda umferđ sín á milli. Ef ţađ nćgir ekki til ađ útkljá máliđ verđur teflt áfram međ styttri umhugsunartíma; fyrst í atskákum og ef ţađ dugar ekki verđur tíminn styttur enn frekar. Nánar um ţađ síđar.  

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (24.4.): 17
  • Sl. sólarhring: 40
  • Sl. viku: 286
  • Frá upphafi: 8764864

Annađ

  • Innlit í dag: 12
  • Innlit sl. viku: 158
  • Gestir í dag: 11
  • IP-tölur í dag: 11

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband