Leita í fréttum mbl.is

Nóa Síríus-mótiđ: Dađi og Ţröstur sigurvegarar á afar vel skipuđu Gestamóti Hugins og Breiđabliks

2017-02-14 19.03.55Ţá er vel heppnuđu Nóa Siríus móti 2017 lokiđ. Alls tóku 72 skákmenn á öllum aldri ţátt og hefur mótiđ aldrei veriđ sterkara en í ár.

A-flokkur

Dađi Ómarsson og Ţröstur Ţórhallsson eru sigurvegarar í A-flokki hins Nóa-Siríus mótsins firnasterka sem lauk á ţriđjudagskvöldiđ í Stúkunni viđ Kópavogsvöll. Ţröstur ćtlađi sér greinilega sigur gegn Dađa í úrslitaskák ţeirra tveggja, mćtti viđ alvćpni og brá bitru sverđi á loft međ óvćntum byrjunarleik. Dađi, sem var međ svart, lét ţó engan bilbug á sér finna. Hann varđist fimlega ađ hćtti Gunnars á Hlíđarenda ţó ađ hann ćtti í höggi viđ einn skćđasta sóknarskákmann landsins og hélt ró ţegar mest lá viđ. Ţegar jafntefli var samiđ var Dađi líklega kominn međ ögn vćnlegra tafl en jafnteflisbođ Ţrastar kom á réttu andartaki. Međ jafntefli ţessu tryggđu ţeir félagar sér sigur á mótinu međ 5 vinningum hvor í sex umferđum. Glćsilega gert hjá ţeim báđum. Ţó ađ Dađi sćti yfir í einni umferđinni, reyndist hann hćrri í stigaútreikningi. Flestir skákmenn vita hvers Dađi er megnugur en fáir áttu ţó von á slíkri frammistöđu. Međalstig andstćđinga Dađa voru 2.432 og árangur hans mćlist 2.798 stig sem er međ ţví allra hćsta sem sést hefur hér á landi á síđustu árum. Ţröstur getur einnig vel viđ unađ. Hann tefldi af feiknarlegu öryggi og leyfđi einungis tvö jafntefli, hiđ fyrra viđ Lenku í annarri umferđ, hiđ seinna gegn Dađa í ţeirri síđustu, eins og áđur sagđi. 

2017-02-14 19.05.34Á nćst efsta borđi gerđu lagasnillingarnir Jóhann Hjartarson og Björgvin Jónsson jafntefli í skák sem tefld var í botn. Jóhann virtist jafna tafliđ međ svörtu eftir byrjunina og jafnvel fá ađeins betri stöđu í miđtaflinu. Björgvin tefldi hins vegar vel og undir lokin hafđi hann peđi meira í hróksendatafli en Jóhann var ekki í vandrćđum međ ađ halda jöfnu međ virkjum kóngi á miđju borđi. Björgvin átti ágćtt mót, taplaus en gerđi jafntefli í fjórum skákum. Jóhann Hjartarson, sem er ríkjandi Íslandsmeistari í kappskák og raunar hrađskák líka, tapađi fyrir Benedikt Jónassyni í fjórđu umferđ og missti ţar međ möguleika á toppsćti. Benedikt fór á kostum í mótinu og ţađ er alltaf gaman ađ fylgjast međ Jóhanni enda sá stórmeistari okkar, auk Friđriks, sem náđ hefur lengst á svarthvítu reitunum. Jóhann teflir ávallt ótrauđur til sigurs og viđureignir hans einkennast af leikgleđi og lítilli lognmollu - baráttu frá upphafi til enda.   

2017-02-14 19.03.18

Guđmundur Kjartansson sigrađi Helga Áss Grétarsson í baráttuskák. Upp kom peđaendatafl ţar sem báđir náđu ađ vekja upp drottningu, Guđmundur ţó fyrr og ţađ gerđi gćfumuninn eftir ađ Helga hafđi orđiđ á örlítil ónákvćmni. Mikill fengur ađ fá Helga ađ skákborđinu í ţessu sterka móti og Guđmundur sýndi  og sannađi enn hve ţolgóđur hann er ţegar líđa tekur á skákirnar, enda innbyrti hann flesta sína vinninga í endatöflum. 

2017-02-14 19.06.33

Skák Jóns Viktor Gunnarssonar og Björns Ţorfinnssonar var flókin og tvísýn. Jón Viktor fórnađi ađ lokum manni og náđi ađ leggja stjörnublađamanninn og félaga sinn hjá TR ađ velli í tímahraki hins síđarnefnda.

2017-02-14 19.06.52

 

Ţá lauk Ţorsteinn Ţorsteinsson ágćtu móti međ ţví ađ gera jafntefli međ hvítu viđ stórmeistarann Jón L. Árnason í 32 leikjum.  Skákin einkenndist af átökum um frumkvćđiđ en jafnvćgiđ var ţó ćtiđ innan seilingar. Jón hrifsađi ţó til sín peđ í drottningarendatafli sem gerđi ţađ ađ verkum ađ Ţorsteinn sá ţann kost vćnstan ađ ţráskáka. Ţorsteinn fór taplaus í gegnum mótiđ en var lengi í gang. Jón L. var einnig greinilega ađ komast í gamalkunnan gír eftir brösuga byrjun.

2017-02-14 19.04.12

Benedikt Jónasson sneri skemmtilega á Vigni Vatnar Stefánsson og Magnús Örn Úlfarsson tefldi vel gegn Halldóri Grétari Einarssyni og hafđi sigur međ laglegri mannsfórn: 

Hvítt: Magnús Örn Úlfarsson

Svart: Halldór Grétar Einarsson

Svartur lék síđast 13...Bd7-e6?

13...Hd8 hefđi veriđ svarađ međ 14.e6! Bxe6 15.Bxc6+ bxc6 16.Rc7+ Kf8 17.Dxd8mát

Skást var 13. – e6 eins og Sigurđur Dađi lék međ góđum árangri í Danaveldi áriđ 2005.

Hvítur fćr ţó góđ fćri fyrir peđiđ á e5 sem tapast ef hann teflir rétt!

Nói214.Rxe7!

Nú er 14. – Kxe7 svarađ međ 15.Dd6+ Ke8 16.Bxc6+ bxc6 17.Dxc6+ Ke7 18.Dd6+ Ke8 19.Bg5! og svartur er niđurbrotinn!

14...b5 15.Rxc6 Dxa4 16.Dd2! og hvítur vann 

Önnur úrslit umferđarinnar má sjá á Chess-Results

Ţađ var einstakur heiđur ađ fá ađ hafa Friđrik Ólafsson međal keppenda. Ţó svo ađ ţessi ljúfi baráttumađur sé kominn af léttasta skeiđi, á hann enn létt međ ađ stunda ţessa göfugu hugarlist. Hann sér flestum lengra og ánćgjan skín úr augunum ţó svo ađ úthaldiđ sé kannski minna en ţađ forđum var. 

2017-02-14 19.04.27

Ţá var sérstaklega gaman ađ lađa aftur ađ skákborđinu gamla meistara á borđ viđ Jón Hálfdánarson og Björn Halldórsson. Ţađ brá fyrir gömlum töktum hjá hvorumtveggja og ţó svo ađ stríđsgćfan hafi kannski ekki falliđ ţeim í skaut í stöku umferđ, er ljóst ađ báđir eiga fullt erindi í svona sterkt mót, ţrátt fyrir áratuga langa fjarveru frá kappsskák. Er ţađ von mótshaldara ađ ţeir fćrist í aukana á hvítum reitum og svörtum í kjölfar mótsins. 

Lokastađan í A-flokki:

Dađi Ómarsson og Ţröstur Ţórhallsson urđu jafnir og efstir međ 5 vinninga. Í ţriđja til fjórđa sćti komu TR-ingarnir Guđmundur Kjartansson og Jón Viktor Gunnarsson sem áttu báđir gott mót. Guđmundur, sem er nýbakađur Skákmeistari Reykjavíkur, er greinilega í mjög góđu formi um ţessar mundir. Hann tapađi í nćstsíđustu umferđ fyrir Dađa en náđi öđru sćti međ sigri á Helga Áss Grétarssyni í síđustu umferđ. Jón Viktor tók yfirsetu í fyrstu tveimur umferđunum en hlaut ţrjá og hálfan vinning úr fjórum tefldum skákum. Sannarlega góđur árangur og ljóst ađ hann hefđi mćtt Dađa ef sjöundu umferđ hefđi veriđ til ađ dreifa. 

Lokastöđu má sjá á Chess-Results

B-flokkur

2017-02-14 19.08.09Lokaumferđin í B-flokki var ćsispennandi. Svo fór ađ lokum ađ félagarnir úr Fjölni, Hörđur Aron Hauksson og Jón Trausti Harđarson urđu eftir og jafnir međ 5 vinninga hvor en fast á hćla ţeirra í 3. sćti kom Stephan Briem međ 4,5 vinninga. Ţessir ţrír unnu sér ţátttökurétt í A flokki ađ ári. 

Úrslit umferđarinnar má finna á Chess-Results

Lokastöđuna má finna einnig á Chess-Results

Niđurlag

Ađstandendur mótsins, Skákfélagiđ Huginn og Skákdeild Breiđabliks, ţakka bođsgestum ţátttökuna, ljúfa samveru og snjöll tilţrif. Eins og ţátttökulistinn ber međ sér, er greinileg spurn eftir móti sem ţessu, móti sem hefur veriđ ţróađ frá upphafi og lagađ ađ óskum skákmannanna sjálfra. Skákstjóri var Vigfús Vigfússon sem stjórnađi af sinni alkunnu alúđ og vandvirkni og á hann miklar ţakkir skildar fyrir gott starf.

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (29.3.): 0
  • Sl. sólarhring: 31
  • Sl. viku: 183
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 150
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband