Leita í fréttum mbl.is

Eljanov efstur í Sjávarvík

Pavel Eljanov (2755) hélt forystunni á Tata Steel-mótinu í Sjávarvík eftir jafntefli viđ Harikrishna (2766) í 3. umferđ gćr. Úkraínumađurinn viđkunnanlegi er efstur međ 2˝ vinning. Fimm skákmenn hafa 2 vinninga og ţeirra á međal er heimsmeistarinn Magnús Carlsen (2840) eftir jafntefli viđ Dmitry Andreikin (2736) sem verđur međal keppenda á GAMMA Reykjavíkurskákmótinu.

Wesley So (2808) var ljónheppinn í gćr ţegar Richard Rapport (2702) klúđrađi unninni stöđu niđur í tap. So hefur nú teflt 46 skákir í röđ án taps og er kominn í ţriđja sćti heimslistans međ 2811,5. Ţađ var einmitt á Reykjavíkurskákmótinu 2013 sem So náđi ţeim áfanga ađ fara yfir 2700 skákstig međ stuttu jafntefli viđ Eljanov í lokaumferđinni. Árangur So síđan er međ ólíkindum. 

Austurríkismađurinn Markus Ragger (2697) er efstur í b-flokki međ fullt hús. Ilia Smirin (2667) er annar međ 2˝ vinning.

Ítarlega umfjöllun um gang mála í gćr má finna á Chess.com og á Chess24.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (16.4.): 15
  • Sl. sólarhring: 27
  • Sl. viku: 161
  • Frá upphafi: 8764511

Annađ

  • Innlit í dag: 10
  • Innlit sl. viku: 122
  • Gestir í dag: 10
  • IP-tölur í dag: 10

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband