Leita í fréttum mbl.is

Eljanov međ fullt hús í Sjávarvík - Carlsen vann Wojtaszek

giri-carlsen-karjakin

Pavel Eljanov (2755) er efstur međ fullt hús á Tata Steel-mótinu ađ lokinni annarri umferđ mótsins sem fram fór í gćr. Úkraínubúinn viđkunnanlegi vann heimamanninn Loek Van Wely (2695). Heimsmeistarinn Magnus Carlsen (2840) vann Pólverjann Radoslaw Wojtaszek (2750) og er annar međ 1,5 vinninga ásamt Indverjanum Harikrishna (2766) sem vann landa sinni Adhibian (2653). Öđrum skákum lauk međ jafntefli. 

carlsen-wojtaszek

Ţriđja umferđ fer fram í dag. Ţá teflir viđ nýjasta keppenda Reykjavíkurskákmótsins og Eljanov teflir viđ Herikrishna. Umferđin hefst kl. 12:30.

maxresdefault (1)

Austurríkismađurinn Markus Ragger (2697) er efstur í b-flokki međ fullt hús. Í 2.-4. sćti eru Ilia Smirin (2667), Gawain Jones (2665) og Benjamin Bok (2608).

Ítarlega umfjöllun um gang mála í gćr má finna á Chess.com og á Chess24.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Gleymist ekki ađ segja ađ Giri er líka međ fullt hús, ţ.e.a.s. tvö jafntefli í tveimur skákum?

Sigurbjörn J. Björnsson (IP-tala skráđ) 16.1.2017 kl. 15:10

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (18.4.): 0
  • Sl. sólarhring: 47
  • Sl. viku: 176
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 142
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband