Leita í fréttum mbl.is

Íslandsmótiđ í netskák fer fram í kvöld

islm_netskak_stort2XXI. Íslandsmótiđ í netskák fer fram sunnudaginn 15. janúar Mótiđ fer fram á vefsíđunni Chess.com og hefst kl. 20:00. Mótiđ er öllum opiđ og er teflt er einum flokki.

 

Mótiđ var áđur á dagskrá ţann 30. desember s.l., en ţví miđur ţurfti ađ aflýsa mótinu vegna óviđráđanlegra ađstćđna.

Í fyrstu var taliđ ađ tćknibilun hefđi orđiđ til ţess ađ fjöldi ţátttakenda gat ekki opnađ mótiđ. Nú liggur fyrir ađ svo var ekki. Orsökin reyndist vera allt önnur og mannlegri, en í ljós kom ađ fjöldi keppenda misskildi kerfiđ og tókst ekki ađ opna mótiđ međ réttum hćtti.

Ţađ er ţví afar mikilvćgt ađ allir, sérstaklega ţeir sem gátu ekki tekiđ ţátt síđast, kynni sér vel leiđbeiningar sem bćđi má finna hér og verđa sendar í tölvupósti á skráđ netfang ţátttakenda.

Athugiđ ađ ţeir sem eru međ ókeypis ađgang ađ Chess.com geta ađeins teflt í ţremur mótum í hverri viku. Gćta verđur ađ ţví ađ sá kvóti hafi ekki klárast fyrir mótiđ.

 

Davíđ Kjartansson er núverandi Íslandsmeistari í netskák, en hann hefur unniđ mótiđ oftast allra eđa sex sinnum!

Ţađ er Skákfélagiđ Huginn sem stendur fyrir mótinu.

Spurningar eđa athugasemdir er hćgt ađ senda á netfangiđ eggid77@gmail.com

 

ATHUGIĐ

  • ATH. Nauđsynlegt er ađ keppendur séu fyrirfram skráđir og búnir ađ opna mótiđ áđur en ţađ hefst. Beinn tengill á mótiđ verđur auglýstur (hér) sólarhring fyrir mót.
  • Mótiđ er tímastillt og fer sjálfkrafa af stađ kl. 20, sunnudaginn 15. janúar. Ekki verđur hćgt ađ bćta keppendum í mótiđ eftir ađ ţađ hefst, ekki einu sinni skráđum keppendum.
  • Lokađ verđur fyrir skráningu kl. 18:00, sunnudaginn 15. desember – Ekki verđur tekiđ viđ skráningum eftir ţann tíma.
  • Athugiđ ađ ţeir sem eru međ ókeypis ađgang ađ Chess.com geta ađeins teflt í ţremur mótum í hverri viku. Gćta verđur ađ ţví ađ sá kvóti hafi ekki klárast fyrir mótiđ.

 

1. Skráning. Athugiđ ađ ljúka verđur báđum skrefum til ađ vera skráđur í mótiđ.

Allir verđa ađ fara á síđu mótsins á Chess.com og smella á „Join“ ţar. Athugiđ ađ síđa mótsins er EKKI mótiđ sjálft.

Vinsamlegast athugiđ ađ ljúka ţarf báđum skrefum hér ađ neđan til ađ vera fullskráđur í mótiđ.

1.1. Annars vegar er nauđsynlegt ađ fylla út skráningarformiđ, en öđruvísi er ekki hćgt ađ bera kennsl á keppendur vegna verđlauna.

1.2. Hins vegar ţurfa keppendur ađ skrá sig í hóp mótsins á Chess.com, en öđruvísi sjá ţeir ekki mótiđ á vefnum. Athugiđ ađ hópur mótsins á Chess.com er ekki mótiđ sjálft.

 

Ţeir sem skráđu sig til leiks fyrir mótiđ ţann 30. desember, ţurfa ekki ađ skrá sig aftur. Hćgt er ađ skođa keppendalistann hér og athuga hvort notandanafn sé ekki örugglega litađ grćnt, ţá er skráningin í gildi og í lagi.

Ţeir sem ekki ljúka báđum skrefunum, eru ekki skráđir í mótiđ og geta ekki tekiđ ţátt. Hćgt er ađ skođa keppendalistann hér og athuga hvort notandanafn sé ekki örugglega litađ grćnt, ţá er skráningin í lagi.

 

2. Tímamörk og leiđbeiningar til ađ opna mótiđ

Svona lítur mótsglugginn út – Nauđsynlegt er ađ smella á „Join“ ţarna og ţađ verđur ađ gerast FYRIR upphaf móts.

Tímamörk eru 3 + 2 (3 mínútur + 2 viđbótarsekúndur á hvern leik). Tefldar eru 11 umferđir.

2.1. Einfaldast er ađ nota beinan tengil á mótiđ (verđur auglýstur sólarhring fyrir mót) og smella á „Join“ takkann (eins og á myndinni hér til hliđar). Join takkinn birtist kl. 19, sunnudaginn 15. janúar.

2.2. Mikilvćgt er ađ ţađ sé gert áđur en mótiđ hefst, en ekki verđur hćgt ađ bćta viđ keppendum eftir ađ mótiđ er hafiđ, ekki einu sinni skráđum keppendum.

 

Öruggast er ađ opna mótiđ međ beina tenglinum (auglýstur sólarhring fyrir mót) strax kl. 19, sunnudaginn 15. janúar og smella á „join“.

Athugiđ ađ ţeir sem eru međ ókeypis ađgang ađ Chess.com geta ađeins teflt í ţremur mótum í hverri viku. Gćta verđur ađ ţví ađ sá kvóti hafi ekki klárast fyrir mótiđ.

Lendi keppendur í vandrćđum međ ađ opna mótiđ, er nauđsynlegt ađ láta vita af ţví strax (kl. 19) svo mögulegt sé ađ leysa úr ţví. Senda skal póst á netfangiđ eggid77@gmail.com.

Vefstjóri Chess.com verđur á svćđinu til ađ fylgjast međ, og leđibeina, ef eitthvađ er ađ.

 

Ókeypis ađ skrá notanda

Ţeir sem ekki eru skráđir á Chess.com geta skráđ sig á vef ţeirra en ţađ er ókeypis.

Bent er á ađ einfalt er ađ endurnýja lykilorđ, hafi ţađ tapast, međ ţví ađ fara á ţessa slóđ – https://www.chess.com/forgot – og skrá ţar inn netfang.

Athugiđ ađ ţeir sem eru međ ókeypis ađgang ađ Chess.com geta ađeins teflt í ţremur mótum í hverri viku. Gćta verđur ađ ţví ađ sá kvóti hafi ekki klárast fyrir mótiđ.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.4.): 1
  • Sl. sólarhring: 30
  • Sl. viku: 167
  • Frá upphafi: 8764610

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 131
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband