Leita í fréttum mbl.is

Skákţing Reykjavíkur 2017 er hafiđ

20170108_145647-620x330

Skákţing Reykjavíkur, ţađ 86. sem haldiđ er, hófst sunnudaginn 8. janúar sl. og eru ţátttakendur ađ venju skemmtileg blanda af meisturum, verđandi meisturum, efnilegum skákmönnum, venjulegum skákmönnum og óvenjulegum. Tćplega 60 keppendur ćtla ađ berjast um titilinn Skákmeistari Reykjavíkur ţetta áriđ, ţar af einn stórmeistari kvenna, tveir alţjóđlegir meistarar og ţrír Fide-meistarar. Helmingur keppenda er međ 1850 stig eđa meira. Skákmeistari Reykjavíkur 2016 var Jón Viktor Gunnarsson sem er ekki međ ađ ţessu sinni og ţví tekur nýr meistari viđ verđlaununum ađ loknu móti í byrjun febrúar.

Úrslit í fyrstu umferđ voru algerlega eftir bókinni enda stigamunur víđast á bilinu 600 – 700 stig. Nánar um mótiđ (tilhögun og dagskrá) hér og um úrslitin hér. Nćsta umferđ verđur tefld miđvikudaginn 11. janúar, kl. 19:30 og fer fjöriđ fram í Skákhöll TR í Faxafeni.

Nánar á heimasíđu TR


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.4.): 36
  • Sl. sólarhring: 39
  • Sl. viku: 315
  • Frá upphafi: 8764846

Annađ

  • Innlit í dag: 26
  • Innlit sl. viku: 180
  • Gestir í dag: 23
  • IP-tölur í dag: 23

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband