Leita í fréttum mbl.is

Ćfingamót fyrir Íslandsmótiđ í netskák í kvöld, mánudag

Í kvöld (mánudag) kl. 20 fer fram ćfingamót á skákţjóninum Chess.com. Mótiđ er hugsađ fyrir ţá sem lentu í vandrćđum međ ađ opna mótiđ ţann 30. desember s.l. eđa eru ekki vissir um hvernig kerfiđ virkar.

Ţeir sem eru skráđir í Íslandsmótiđ í netskák – hér – ţurfa ekki ađ skrá sig sérstaklega í ćfingamótiđ.

Ađrir skrá sig sbr. leiđbeiningarnar hér ađ neđan.

Skráđir keppendur geta opnađ ćfingamótiđ međ beina tenglinum á mótiđ. -. Ágćtt er ađ fara ţar inn kl. 19 og smella á „join“ í glugganum sem opnast.

Mótiđ er tímasett og fer sjálfkrafa af stađ kl. 20. Ekki er hćgt ađ bćta viđ keppendum eftir ađ mótiđ hefst, ekki einu sinni skráđum keppendum.

Tefldar verđa sjö umferđir međ umhugsunartímanum 3+2.

 

Spurningar eđa athugasemdir er hćgt ađ senda á netfangiđ eggid77@gmail.com

 

1. Skráning. Athugiđ ađ ljúka verđur báđum skrefum til ađ vera skráđur í mótiđ.

Allir verđa ađ fara á síđu mótsins á Chess.com og smella á „Join“ ţar. Athugiđ ađ síđa mótsins er EKKI mótiđ sjálft.

Vinsamlegast athugiđ ađ ljúka ţarf báđum skrefum hér ađ neđan til ađ vera fullskráđur í mótiđ.

1.1. Annars vegar er nauđsynlegt ađ fylla út skráningarformiđ, en öđruvísi er ekki hćgt ađ bera kennsl á keppendur vegna verđlauna.

1.2. Hins vegar ţurfa keppendur ađ skrá sig í hóp mótsins á Chess.com, en öđruvísi sjá ţeir ekki mótiđ á vefnum. Athugiđ ađ hópur mótsins á Chess.com er ekki mótiđ sjálft.

 

Ţeir sem skráđu sig til leiks fyrir mótiđ ţann 30. desember, ţurfa ekki ađ skrá sig aftur. Hćgt er ađ skođa keppendalistann hér og athuga hvort notandanafn sé ekki örugglega litađ grćnt, ţá er skráningin í gildi og í lagi.

Ţeir sem ekki ljúka báđum skrefunum, eru ekki skráđir í mótiđ og geta ekki tekiđ ţátt. Hćgt er ađ skođa keppendalistann hér og athuga hvort notandanafn sé ekki örugglega litađ grćnt, ţá er skráningin í lagi.

Nánar á Skákhuganum.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.4.): 3
  • Sl. sólarhring: 33
  • Sl. viku: 282
  • Frá upphafi: 8764813

Annađ

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 157
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband