Leita í fréttum mbl.is

Skákţáttur Morgunblađsins: Leikurinn sem birtist ekki á tölvuskjánum

4 Gudmundur Kjartansson-X2
Greinarhöfundur var ađ fylgjast međ Guđmundi Kjartanssyni í beinni útsendingu frá lokaumferđ Hastings-mótsins sl. fimmtudag. Hann var í baráttunni um efsta sćtiđ, ađeins ˝ vinningi á eftir efstu mönnum. Og taflmennska hans var skínandi góđ. Indverskur andstćđingur hans reyndi ađ flćkja tafliđ, fyrst međ peđasókn á kóngsvćng og síđan einhverju sprikli á drottningarvćng. Guđmundur svarađi međ ţví ađ gefa skiptamun og opna síđan á kóngsstöđu Indverjans. Gamalkunnir taktar Friđriks Ólafssonar frá Hastings á sjötta áratug síđustu aldar komu upp í hugann. Til ţess ađ bćta um betur fórnađi Guđmundur manni. Hann var hrók undir en menn biđu eftir ţví ađ hann léki peđi til f7. Fleira ţurfti ekki til. En leikurinn sá birtist aldrei á tölvuskjánum; í stađinn lék hann biskup upp í borđ og varđ mát. Sorgleg endalok:

Hastings 2017; 9. umferđ:

Guđmundur Kjartansson – Das Arghyadip

Enskur leikur

1. c4 Rf6 2. Rc3 e5 3. Rf3 Rc6 4. g3 d5 5. cxd5 Rxd5 6. Bg2 Rb6 7.

O-O Be7 8. Hb1 g5

Viktor Kortsnoj lék ţessu fyrstur manna en Guđmundur lćtur ekki slá sig út af laginu.

9. d3 g4 10. Rd2 Be6 11. b4 h5 12. b5 Ra5 13. Dc2 a6 14. Bb2 f6 15. a4 h4 16. Rce4 hxg3 17. hxg3 Rd5 18. Hfc1 axb5 19. axb5 b6 20. Rc3 Rb4 21. Dd1 Ra2 22. Rxa2 Bxa2

GFN10NGT823. Da4!

Hann gat líka leikiđ 23. Bxa8 og siđan lokađ međ e2-e4.

23. ... Bxb1 24. Hxb1 Hg8 25. De4! Ha7 26. d4! Kf8 27. dxe5! Dxd2 28. exf6 Bc5

Og nú blasir vinningsleiđin viđ, 29. f7! t.d. 29. ... Kxf7 30. Df5+ Ke7 31. Bf6+ Ke8 32. De6+ Kf8 33. Bd5! og svartur er varnarlaus. 

GGN10NGTC

29. Bc1??

Ţađ er ekki hćgt ađ skýra ţennan afleik, sem eyđileggur frábćra skák, međ ţví ađ Guđmundur hafi leikiđ of hratt. Ţađ gerđi hann ekki og hann átti nćgan tíma á klukkunni. Eina skýringin hlýtur ađ vera sú ađ hann hafiđ taliđ hrókinn valda e1-reitinn.

29. .. De1+ 30. Kh2 Hh8+

– og hvítur gafst upp.

 

Skákţing Reykjavíkur og Nóa Síríus-mótiđ

Af skráningu keppenda ađ dćma má ćtla ađ Skákţing Reykjavíkur sem hefst á morgun í húsakynnum TR viđ Faxafen verđi vel skipađ en međal ţátttakenda eru Guđmundur Kjartansson, brćđurnir Bragi og Björn Ţorfinnssynir og Dagur Ragnarsson. Fleiri kunnir meistarar eiga eftir ađ bćtast í hópinn en tefldar verđa níu umferđir eftir svissneska kerfinu og fara ţćr fram á sunnudögum og miđvikudögum. Skákstjóri verđur Ríkharđur Sveinsson. 

Á ţriđjudaginn kl. 19 hefst svo í Stúkunni á Kópavogsvelli Nóa Sírusmótiđ – Gestamót Hugins og Breiđabliks. Ţađ er Jón Ţorvaldsson skákmótafrömuđur sem hefur haft veg og vanda af skipulagningunni undanfarin ár og hefur af mikilli fortölulist tekist ađ fá til keppni marga nafntogađa skákmeistara. Teflt er einu sinni í viku í tveim riđlum, alls sex umferđir. Dagsetningar mótsins rekast ekki á viđ Skákţing Reykjavíkur svo ađ sumir verđa međ í báđum mótunum. Mesta athygli vekur ţátttaka Jóhanns Hjartarsonar og Jóns L. Árnasonar en ađrir kunnir kappar eru Helgi Áss Grétarsson, Ţröstur Ţórhallsson, Guđmundur Kjartansson, Jón Viktor Gunnarsson, Björn Ţorfinnsson, Björgvin Jónsson og svo margir af sterkustu ungu skákmönnum okkar. Ţá hefur Jóni tekist ađ lađa til keppni á ný meistara sem ekki hafa teflt lengi, Jón Hálfdánarson og Björn Halldórsson.

------------------

Skákţćttir Morgunblađsins eftir Helga Ólafsson birtast u.ţ.b. viku síđar á Skák.is.

Grein ţessi birtist í Morgunblađinu 7. janúar 2017

Skákţćttir Morgunblađsins


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.4.): 76
  • Sl. sólarhring: 78
  • Sl. viku: 242
  • Frá upphafi: 8764685

Annađ

  • Innlit í dag: 18
  • Innlit sl. viku: 148
  • Gestir í dag: 18
  • IP-tölur í dag: 18

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband