Leita í fréttum mbl.is

Karjakin heimsmeistari - í hrađskák - Anna Muzychuk heimsmeistari kvenna

1726072_84627121_81600447
Sergei Karjakin varđ í gćr heimsmeistari í hrađskák eftir hörkukeppni viđ Magnus Carlsen. Ţeir félagarnir komu jafnir í mark međ 16,5 vinninga í 21 skák. Karjakin fékk heimsmeistaratitilinn eftir stigaútreikning. Sćt hefnd fyrir áskorandann sem lét ljós sitt skína á Twitter eftir mótiđ.


Carlsen var efstur fyrir lokaumferđina en ţađ var enginn annar en Peter Leko sem gerđi jafntefli viđ heimsmeistarann. Karjakin vann á sama tíma Baadur Jobava og náđi ţar sem Carlsen ađ vinningum og ţar međ titilinn.

Daniil Budov, Nakamura og Grischuk urđu í 3.-5. sćti međ 14,5 vinninga. Valentina Gunina varđ önnur og Kateryna Lagno ţriđja.

Anna Muzychuk (2645) átti sviđiđ í kvennaflokknum en hann varđ bćti heimsmeistari kvenna í at- og hrađskák. Hrađskákina vann hún međ 13 vinningum í 17 skákum.

Ítarlega umfjöllun um mótiđ má finna á Chess.com.

 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (24.4.): 26
  • Sl. sólarhring: 39
  • Sl. viku: 295
  • Frá upphafi: 8764873

Annađ

  • Innlit í dag: 20
  • Innlit sl. viku: 166
  • Gestir í dag: 16
  • IP-tölur í dag: 16

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband