Leita í fréttum mbl.is

Óvćntur sigur brekkusnigla

Í gćrkvöldi fór fram hin árlega hverfakeppni Skákfélags Akureyrar. Tvö 10 manna liđ mćttu til keppni. Í öđru voru brekkusniglar og nágrannar en í hinu voru ţorparar og eyrarpúkar. Keppendur voru á öllum aldri og báđum kynjum.

Fyrst var keppt í 15 mín skákum og eins og vćnta mátti lögđu ţorparar brekkusnigla nokkuđ örugglega međ 5,5 vinningi gegn 4,5 vinningum, enda eru ţeir betri í atskákunum.

Síđan fór fram bćndaglíma í hrađskák. Allir keppendur í hvoru liđi öttu kappi viđ alla keppendur hins liđsins. Eins og vćnta mátti var hart barist og flestar umferđirnar voru nokkuđ jafnar. Svo fór ađ lokuđ ađ brekkusniglarnir unnu nauman og óvćntan sigur. Ţeir hlutu samtals 60 vinninga gegn 40.

Bestum árangri brekkusnigla náđi Jón Kristinn Ţorgeirsson. Sýndi hann af sér mikla ósvífni og lagđi alla andstćđinga sína og hlaut 10 vinninga. Litlu ósvífnari voru ţeir Rúnar Sigurpálsson og Andri Freyr Björgvinsson. Ţeir fengu 9,5 vinninga.
Bestum árangri ţorpara náđi Smári Ólafsson. Hann hlaut 7 vinninga.

Nánar á vefsíđu SA.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.4.): 24
  • Sl. sólarhring: 36
  • Sl. viku: 303
  • Frá upphafi: 8764834

Annađ

  • Innlit í dag: 15
  • Innlit sl. viku: 169
  • Gestir í dag: 14
  • IP-tölur í dag: 14

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband