Leita í fréttum mbl.is

TM-mót Skákfélags Reykjanesbćjar hefst á morgun

tm-logo-hvitt-72pt-275x190Skákfélag Reykjanesbćjar í samstarfi viđ Tryggingamiđstöđina TM bjóđa unglingum og börnum fćddum 2000 og síđar á glćsilegt sex umferđa kappskákmót međ svissnesku kerfi. Tímamörk eru 30 mínútur + 30 sekúndur á hvern leik. Einungis börn sem ekki hafa náđ 1600 alţjóđlegum skákstigum geta tekiđ ţátt í mótinu. Ţannig er styrkleikamunurinn minni en ella og börnin njóta ţess betur ađ tefla. Tímamörkin eru jafnframt styttri, og henta börnum betur en langar 90 mínútna skákir sem tíđkast á hefđbundnum kappskákmótum fullorđinna. Mótiđ uppfyllir öll skilyrđi Alţjóđa skáksambandsins FIDE og er reiknađ til alţjóđlegra skákstiga. Ţađ er skylda ađ skrifa niđur leikina. 

Teflt verđur í Ásbrú sem áđur var svćđi varnarliđsins í mjög skemmtilegu húsnćđi sem heitir Virkjun í dag. Ţar er afskaplega góđ ađstađa til ţess ađ tefla og einnig góđ ađstađa fyrir foreldra. Hćgt er ađ fara í Billiard á milli umferđa eđa ţegar mađur hefur lokiđ skákinni sinni og er ađ bíđa eftir einhverjum. Mjög flottur billiard salur í sama húsnćđi sem viđ höfum ađgang ađ og mun ekki trufla ađra keppendur ţó einhverjir taki smávegis Pool. 

Verđlaunin eru stórglćsileg peningaverđlaun 64.000 kr. sem deilast á efstu 8 sćtin. 

  • 1.sćti 15.000 kr.
  • 2.sćti 10.000 kr.
  • 3.sćti  9.000 kr.
  • 4.sćti  8.000 kr.
  • 5.sćti  7.000 kr.
  • 6.sćti  6.000 kr.
  • 7.sćti  5.000 kr.
  • 8.sćti  4.000 kr.

Tefld verđur laugardaginn 10. desember og sunnudaginn 11. desember. 

Laugardaginn:

  • 1.umferđ kl: 10:00
  • 2.umferđ kl: 13:00
  • 3.umferđ kl: 16:00

Sunnudaginn:

  • 4.umferđ kl: 10:00
  • 5.umferđ kl: 13:00
  • 6.umferđ kl: 16:00

Engar yfirsetur leyfđar. Ţátttökugjald í mótiđ er 1.500 kr.

Vinsamlegast skráiđ ţátttakendur sem fyrst, ţađ hjálpar til viđ undirbúning mótsins. Hlökkum til ađ sjá ykkur!

Skráningarform

Skráđir keppendur


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.4.): 3
  • Sl. sólarhring: 20
  • Sl. viku: 169
  • Frá upphafi: 8764612

Annađ

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 133
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband