Leita í fréttum mbl.is

Myndin um Magnus - 5 stjörnur af 5 mögulegum!

download

Í dag hófust í Háskólabíó sýningar á myndinni Magnus sem fjallar um heimsmeistarann í skák. Ţar er honum fylgt ţví frá ţví hann er krakki og fram til ţess er ađ varđ heimsmeistari í skák fyrir ţremur árum síđan. 

Ritstjóri sá myndina í gćr og telur óhćtt ađ mćla međ henni. Hún er mjög einlćg. Ţar lýsir t.d. Magnus einelti sem hann varđ í skóla og einnig ţeim erfiđleikum sem hann gengur í gegnum viđ mótlćti. Ţađ var t.a.m. magnađ ađ sjá hvernig og fjölskyldan tókst á viđ mótlćtiđ í upphafi einvígisins viđ Anand. 

Lýsingar af áskorendamótinu í London 2012 og heimsmeistaraeinvíginu í Chennai 2013 eru mjög góđar. Ţađ góđar ađ ég varđ spenntur ţrátt fyrir ađ muna einstök úrslit.

Ţađ er nauđsynlegt fyrir alla skákáhugamenn ađ sjá myndina. Fyrir ađra er einnig nauđsynlegt ađ sjá myndina - og kynnast ţessum einstaka persónuleika - sem er mikli dýpri en margir halda. 

Myndin er í senn einlćg, fyndin og spennandi. 

5 stjörnur af 5 mögulegum!

Upplýsingar um sýningartíma o.ţ.h. má finna á vef Háskólabíós.  

 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.4.): 12
  • Sl. sólarhring: 35
  • Sl. viku: 291
  • Frá upphafi: 8764822

Annađ

  • Innlit í dag: 8
  • Innlit sl. viku: 162
  • Gestir í dag: 8
  • IP-tölur í dag: 8

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband