Leita í fréttum mbl.is

Ný alţjóđleg skákstig

Ný alţjóđleg skákstig eru komin út og taka ţau gildi á morgun 1. desember Hannes Hlífar Stefánsson (2570) er sem fyrr stigahćsti skákmađur landsins. Bjarki Freyr Bjarnason (1731) er langstigahćstur fjögurra nýliđa. Vignir Vatnar Stefánsson hćkkar langmest allra á stigum auk ţess ađ vera stigahćsta ungmenni landsins.

Topp 20

Hannes Hlífar Stefánsson (2570) er sem fyrr stigahćsti skákmađur landsins. Í nćstum sćtum eru Héđinn Steingrímsson (2564) og Hjörvar Steinn Grétarsson (2563).

Vert er ađ benda sérstaklega á Guđmund Kjartansson (2468) sem er í níunda sćti. Hann hćkkađi um 30 stig og krćkti sér ţví í mánuđnum nćrri helming ţeirra stiga sem hann vantar uppá til ađ klára stórmeistaratitilinn. 

Vert er einnig ađ benda á Vigni Vatnar Stefánsson (2404) sem er kemur inn í 17. sćti eftir 105 skákstigahćkkun!

Heildarlistann má finna sem PDF-viđhengi.

No.NameTitStigGmsDiff
1Stefansson, HannesGM257080
2Steingrimsson, HedinnGM256400
3Gretarsson, Hjorvar SteinnGM256300
4Olafsson, HelgiGM254000
5Hjartarson, JohannGM25409-1
6Petursson, MargeirGM251300
7Danielsen, HenrikGM248124
8Arnason, Jon LGM247100
9Kjartansson, GudmundurIM24681830
10Kristjansson, StefanGM245900
11Thorfinnsson, BragiIM245300
12Gunnarsson, Jon ViktorIM245000
13Gretarsson, Helgi AssGM244800
14Thorsteins, KarlIM243200
15Gunnarsson, ArnarIM243100
16Thorhallsson, ThrosturGM24149-3
17Stefansson, Vignir VatnarFM240418105
18Thorfinnsson, BjornIM240400
19Jensson, Einar HjaltiIM2386913
20Johannesson, Ingvar ThorFM237700


Nýliđar

Fjórir nýliđar eru á listanum. Ţeirra langstigahćstur er Bjarki Freyr Bjarnason (1731). 

No.NameTitStigGmsDiff
1Bjarnason, Bjarki Freyr 173171731
2Jonsson, Stefan Daniel 147761477
3Bjarnason, Petur 129451294
4Fridgeirsson, Pall Ingi 105051050


Mestu hćkkanir


Vignir Vatnar Stefánsson (105) hćkkar langmest allra frá nóvember-listanum. Í nćstu sćtum eru Knútur Finnbogason (78) og Benedikt Briem (65).

No.NameTitStigGmsDiff
1Stefansson, Vignir VatnarFM240418105
2Finnbogason, Knutur 1586478
3Briem, Benedikt 1264665
4Lemery, Jon Thor 1721662
5Thorgeirsson, Jon Kristinn 2176352
6Birkisson, Bardur Orn 2175349
7Kristofersson, Sindri Snaer 1219647
8Vignisson, Ingvar Egill 1621642
9Alexandersson, Orn 1199640
10Ragnarsson, DagurFM22761132
11Sigurdsson, Pall 1986731
12Kjartansson, GudmundurIM24681830
13Heimisson, Hilmir Freyr 2143130
14Sigurdarson, Alec Elias 1463730
15Gudmundsson, Gunnar Erik 1196429
16Omarsson, Adam 1042427
17Birkisdottir, Freyja 1232523
18Haile, Batel Goitom 1275522
19Davidsson, Stefan Orri 1374620
20Kristinardottir, Elsa Maria 1829217

 

Stigahćstu ungmenni landsins

Vignir Vatnar Stefánsson (2404) er langstigahćsti ungmenni landsins (20 ára og yngri). Í nćstu sćtum eru Dagur Ragnarsson (2276) og Oliver Aron Jóhannesson (2224).

No.NameTitStigGmsB-dayDiff
1Stefansson, Vignir VatnarFM2404182003105
2Ragnarsson, DagurFM227611199732
3Johannesson, OliverFM222491998-11
4Thorgeirsson, Jon Kristinn 21763199952
5Birkisson, Bardur Orn 21753200049
6Hardarson, Jon Trausti 2157019970
7Heimisson, Hilmir Freyr 21431200130
8Thorhallsson, Simon 2085019990
9Jonsson, Gauti Pall 20361219990
10Birkisson, Bjorn Holm 197932000-30


Reiknuđ mót

  • Skákţing Garđabćjar
  • Framsýnarmótiđ (1.-4. umferđ atskák - 5.-7. umferđ kappskák)
  • Skákţing Skagafjarđar
  • Atskákmót Akureyrar
  • Unglingameistaramót Íslands (1.-3. umferđ atskák - 4.-6. umferđ kappskák)
  • Bikarsyrpa TR #2
  • Hrađkvöld Hugins (hrađskák)
  • Hrađskákmót Hugins
  • Unglingameistaramót Hugins (atskák)
  • Ţrjú Elítumót Hugins (hrađskák)
  • Íslandsmót unglingasveita (atskák)

Heimslistinn

Magnus Carlsen (2840) er stigahćsti skákmađur heims. Hann er ţó nú ađeins 17 stigum hćrri en nćsti mađur Fabiano Caruana (2803). Vladmir Kramnik (2809) er ţriđji. Áskorandinn Sergey Karjakin (2785) er í 6.-7. sćti stigalistans međ 2785 skákstig. 

Topp 100 má nálgast hér.


Skrár tengdar ţessari bloggfćrslu:

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (18.4.): 0
  • Sl. sólarhring: 44
  • Sl. viku: 176
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 142
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband