Leita í fréttum mbl.is

Kennari verđur skákkennari: Heimsókn til Vestmannaeyja

Sćfinna

Verkefni Skáksambandsins og mennta- og menningarmálaráđuneytisins, Skák eflir skóla - kennari verđur skákkennari hefur gengiđ vel í Grunnskólanum í Vestmannaeyjum. Sćfinna Ásbjörnsdóttir kennari í fjórđa bekk tekur ţátt í verkefninu fyrir hönd Grunnskólans. Sćfinna kennir öllum ţremur bekkjareiningum í fjórđa árgangi skák einu sinni í viku. Á föstudaginn var heimsótti Stefán Bergsson verkefnisstjóri skólann og kenndi ţrjár kennslustundir međ Sćfinnu. Lagđar voru línur í kennslunni nćstu tvo mánuđi. Stefnt er ađ nćstu heimsókn verkefnisstjóra í janúar eđa febrúar. Í ţeirri heimsókn mun Taflfélag Vestmannaeyja efna til helgarnámskeiđs fyrir börn og unglinga og eru bundnar vonir viđ ađ mikla ţátttöku nemenda í fjórđa árgangi sem hafa fengiđ góđa kennslu hjá Sćfinnu í grunnatriđunum.

Á myndinni má sjá Sćfinnu og nokkra af nemendum hennar.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (28.3.): 12
  • Sl. sólarhring: 49
  • Sl. viku: 179
  • Frá upphafi: 8764024

Annađ

  • Innlit í dag: 12
  • Innlit sl. viku: 148
  • Gestir í dag: 12
  • IP-tölur í dag: 9

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband