Leita í fréttum mbl.is

Skákţáttur Morgunblađsins: Magnús Carlsen jafnađi metin

 

G3210HKIHŢungu fargi er létt af Magnúsi Carlsen og norsku ţjóđinni. Eftir meira en 6˝ klst. baráttu og 75 leiki gafst Rússinn Sergei Karjakin upp í 10. einvígisskákinni og fyrsti sigur Magnúsar í einvíginu var í höfn. Stađan er nú 5:5 og ađeins tvćr skákir eftir ţannig ađ talsverđar líkur standa til ţess ađ úrslit einvígisins ráđist í styttri skákum. Ellefta skákin er á dagskrá í dag og hefst kl. 19 ađ íslenskum tíma. Og taugaspennan tekur sinn toll; í viđtali viđ norska blađamenn strax eftir tíundu skákina kvađst Magnús lítiđ hafa getađ sofiđ, en hann var nálćgt ţví ađ tapa ţeirri níundu, sem lauk međ jafntefli eftir 74 leiki upp úr miđnćtti á fimmtudaginn. Ţađ mun ekkert skorta á dramatík á lokasprettinum, en verđi jafnt ađ loknum 12. skákinni á mánudaginn ráđast úrslitin á ţriđjudaginn, fyrst međ fjórum atskákum međ tímamörkunum 25 10, verđi enn jafnt verđa tefldar tvćr hrađskákir, 5 3, og ef allt um ţrýtur fást úrslit međ bráđabanaskák. Sá sem dregur hvítt ţá verđur ađ vinna en fćr meiri tíma, 5 3 á móti 4 3.

Ađ skákir skuli hafa veriđ leiddar til lykta í löngum og ströngum endatöflum kemur ekki á óvart; ferill norska heimsmeistarans hin síđari ár hefur gengiđ út á ţađ ađ vinna slíkar stöđur. Ýmsum gagnrýnendum einvígisins finnst ţó baráttan litlaus: „Bobby Fischer, viđ fyrirgefum ţér allt. Komdu aftur,“ stóđ skrifađ í breska stórblađinu The Guardian:

New York 2016; 10. einvígisskák:

Magnús Carlsen – Sergei Karjakin

Spćnskur leikur

1. e4 e5 2. Rf3 Rc6 3. Bb5 Rf6 4. d3 Bc5 5. c3 0-0 6. Bg5 h6 7. Bh4 Be7 8. 0-0 d6 9. Rbd2 Rh5 10. Bxe7 Dxe7 11. Rc4 Rf4 12. Re3 Df6 13. g3 Rh3+ 14. Kh1 Re7 15. Bc4 c6 16. Bb3 Rg6 17. De2 a5 18. a4 Be6 19. Bxe6 fxe6 20. Rd2

G2210HM3I„Skákvélarnar“ ráku upp „stór augu“. Hér gat Karjakin ţvingađ fram jafntefli međ 20. ... Rxf2+ 21. Kg1 Rh4+! 22. Kg1 ( 22. gxh4 Dg6+ og svartur vinnur) Rh3+ o.s.frv. Hćgt er ađ halda taflinu gangandi međ ţví ađ taka á sig lakari stöđu, 21. Kg1 Rh3+ 22. Kg2?! Rhf4+ 23. gxf4 Rxf4+ 24. Hxf4 exf4 25. Rc2. 

20. ... d5 21. Dh5 Rg5 22. h4 Rf3 23. Rxf3 Dxf3 24. Dxf3 Hxf3 25. Kg2 Hf7 26. Hfe1 h5 27. Rf1 Kf8 28. Rd2 Ke7 29. He2 Kd6 30. Rf3 Haf8 31. Rg5 He7 32. Hae1 Hfe8 33. Rf3 Rh8 34. d4 exd4 35. Rxd4 g6 36. He3 Rf7 37. e5+ Kd7 38. Hf3 Rh6 39. Hf6 Hg7 40. b4 axb4 41. cxb4 Rg8 42. Hf3 Rh6 43. a5 Rf5 44. Rb3 Kc7 45. Rc5 Kb8 46. Hb1 Ka7 47. Hd3 Hc7 48. Ha3 Rd4 49. Hd1 Rf5 50. Kh3 Rh6 51. f3 Hf7 52. Hd4 Rf5 53. Hd2 Hh7 54. Hb3 Hee7 55. Hdd3 Hh8 56. Hb1 Hhh7?

G2210HM3RKarjakin beiđ átekta og ađhafđist ekkert en klukkan rak á eftir og nú ţvćlast svörtu hrókarnir hvor fyrir öđrum. 

57. b5!

Spilar út síđasta trompinu. Skyndilega er Magnús kominn međ frábćra vinningsmöguleika.

57. ... cxb5 58. Hxb5 d4 59. Hb6 Hc7 60. Rxe6 Hc3 61. Rf4 Hhc7 62. Rd5?

Aftur segir ţreytan til sín. Hvíta stađan er léttunnin eftir 62. Hxg6 Hxd3 63. Rxd3 Hc3 64. Hf6 Re3 65. Rf4 Hc1 66. g4! o.s.frv.

62. ... Hxd3 63. Rxc7 Kb8 64. Rb5 Kc8! 65. Hxg6 Hxf3 66. Kg2 Hb3 67. Rd6+ Rxd6 68. Hxd6 He3?

Nú er stađan vonlaus, 68. .. Kc7! var eini möguleikinn, 69. Hxd4 Hb5 70. He4 Kd7! međ jafnteflismöguleikum.

69. e6 Kc7 70. Hxd4 Hxe6 71. Hd5 Hh6 72. Kf3 Kb8 73. Kf4 Ka7 74. Kg5 Hh8 75. Kf6

- og Karjakin gafst upp.

Grein ţessi birtist í Morgunblađinu 26. nóvember 2016

Skákţćttir Morgunblađsins


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (24.4.): 7
  • Sl. sólarhring: 40
  • Sl. viku: 276
  • Frá upphafi: 8764854

Annađ

  • Innlit í dag: 6
  • Innlit sl. viku: 152
  • Gestir í dag: 6
  • IP-tölur í dag: 6

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband