Leita í fréttum mbl.is

Meistaramót Kópavogs 2016 - Liđakeppnir 3.-4.bekk og 5.-7.bekk

Yngri_iimage10

Upp úr klukkan átta föstudagsmorguninn 25.nóvember mćttu 64 áhugasamir nemendur í 5.-7.bekk í Kópavogi í Glersalinn í stúkunni viđ Kópavogsvöll til ađ skera úr um ţađ hvađa skáksveit myndi verđa Kópavogsmeistari áriđ 2016 í 5.-7.bekk.

Flestar sveitirnar komu úr Smáraskóla, en auk ţess mćttu sveitir frá Álfhólsskóla, Salaskóla, Hörđuvallaskóla og Vatnsendaskóla.  Alls tóku 16 sveitir ţátt í mótinu.

Eftir sex umferđir og ţriggja klukkutíma baráttu lágu úrslit fyrir: 

  1. Álfhólsskóli a-sveit 21,5 vinninga
  2. Vatnsendaskóli a-sveit 18,5 vinninga
  3. Smáraskóli a-sveit 14,5 vinninga 

Best b,e,f og g sveita: Smáraskóli

Best c og d sveita: Álfhólsskóli 

Flesta vinninga á 1.borđi:
Róbert Luu Álfhólsskóla 5,5 vinninga

Freyja Birkisdóttir Smáraskóla 5,5 vinninga

Flesta vinninga á 2.borđi:

Ísak Orri Karlsson Álfhólsskóla 6 vinninga

Flesta vinninga á 3.borđi:

Tómas Möller Vatnsendaskóla (8 ára!) 6 vinninga

Flesta vinninga á 4.borđi:

Gabríel Sćr Bjarnţórsson Álfhólsskóla 5 vinninga

Grétar Jóhann Jóhannsson Hörđuvallaskóla 5 vinninga 

Eftir stutt hádegishlé var komiđ ađ seinni skammti dagsins. Í ţetta sinn mćttu 60 áhugasamir skákkrakkar úr 3.-4.bekk í  Kópavogsskólunum. Og til ţess ađ fylla upp í alla reiti skákborđsins ţá komu kćrkomnir gestir úr Háteigsskóla í heimsókn og tóku ţátt sem gestir. Núna komu flestar sveitirnar úr Álfhólsskóla. 

Eftir sex umferđir var lokastađan eftirfarandi:

  1. Salaskóli a-sveit 19 vinninga
  2. Vatnsendaskóli a-sveit 17,5 vinninga
  3. Hörđuvallaskóli a-sveit 16 vinninga
  4. Háteigsskóli (gestir) 15,5 vinninga

 

Best b,d,e,f,g og h sveita: Álfhólsskóli

Best c-sveita: Smáraskóli

 

Flesta vinninga á 1.borđi:
Gunnar Erik Guđmundsson Salaskóla 5,5 vinninga

Tómas Möller Vatnsendaskóla 5,5 vinninga

Flesta vinninga á 2.borđi:

Kjartan Sigurjónsson Salaskóla 6 vinninga

Flesta vinninga á 3.borđi:

Brynjar Emil Kristjánsson Salaskóla 5 vinninga

Soffía Berndsen Háteigsskóla 5 vinninga

Árni Smáraskóla c-sveit 5 vinninga

Flesta vinninga á 4.borđi:

Sebastian Sigursteinsson Varon Álfhólsskóla 5 vinninga

Bjarki Smáraskóla c-sveit 5 vinninga

Kristján Ţorri Pétursson Vatnsendaskóla 5 vinninga 

Mikil hefđ og reynsla er komin á skólamótin í Kópavogi. Ţau fara alltaf fram á föstudögum og hefur ţađ sýnt sig ađ heppnast vel og tryggja mjög góđa ţátttöku.

Skákkennarar í Kópavogi: Lenka Ptachnikova Álfhólsskóla, Björn Karlsson Smáraskóla, Sigurlaug Friđţjófsdóttir Salaskóla, Gunnar Finnsson Hörđuvallaskóla og Einar Ólafsson Vatnsendaskóla.

Skákdeild Breiđabliks sá um framkvćmd mótsins og skákstjóri var Halldór Grétar Einarsson. 

Úrslit á Chess-Results:

3.-4. bekkur: http://chess-results.com/tnr250225.aspx?lan=1

5.-7.bekkur: http://chess-results.com/tnr250223.aspx?lan=1


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (20.4.): 6
  • Sl. sólarhring: 85
  • Sl. viku: 238
  • Frá upphafi: 8764695

Annađ

  • Innlit í dag: 4
  • Innlit sl. viku: 142
  • Gestir í dag: 4
  • IP-tölur í dag: 4

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband