Leita í fréttum mbl.is

Skákţáttur Morgunblađsins: Ingvar vann haustmótiđ – Vignir Vatnar skákmeistari TR

IMG_4429-620x330

Ingvar Ţ. Jóhannesson sigrađi á haustmóti Taflfélags Reykjavíkur sem lauk um síđustu helgi. Ingvar hlaut 7 vinninga af níu mögulegum og var ˝ vinningi fyrir ofan nćsta mann, Dag Ragnarsson. Ingvar var vel ađ sigrinum kominn. Hann var talinn sigurstranglegastur fyrir mótiđ, náđi strax forystu og hélt henni til loka. Ţar sem hvorki Ingvar né Dagur eru félagsmenn í TR gátu ţeir ekki unniđ sćmdarheitiđ skákmeistari TR 2016 og hinn nýi handhafi ţess titils er yngsti ţátttakandinn í A-riđli, Vignir Vatnar Stefánsson. Vignir sem er 13 ára gamall er nú međ 2300 elo-stig. Leita ţarf aftur til ársins 1986 til ađ finna svo ungan meistara en ţađ ár varđ Ţröstur Árnason skákmeistari Reykjavíkur eftir harđa keppni viđ Hannes Hlífar Stefánsson og Héđin Steingrímsson. Lokaniđurstađan í A- riđli:

1. Ingvar Ţ. Jóhannesson 7 v. (af 9) 2. Dagur Ragnarsson 6 ˝ v. 3. Vignir Vatnar Stefánsson 6 v. 4. – 5. Ţorvarđur Ólafsson og Jón Trausti Harđarson 5 v. 6. – 7. Oliver Aron Jóhannesson og Björgvin Víglundsson 4 ˝ v. 8. Hrafn Loftsson 3 ˝ v. 9. Gauti Páll Jónsson 2 v. 10. Birkir Karl Sigurđsson 1 v.

Hinn nýi skákmeistari TR komst nokkrum sinnum í hann krappan en var seigur í verri endatöflum, t.d. í maraţonskák viđ Dag Ragnarsson í sjöttu umferđ sem hafđi talsverđ áhrif á lokaniđurstöđuna:

Vignir – Dagur

GSS10CG1EDagur lék nú 70. ... Ke7 en hefđi betur gefiđ gaum peđsendataflinu sem kemur upp eftir 70. ... Rxb5 71. cxb5 Kg5! 72. Kf3 Kh5! og vinnur. Hinn möguleikinn var 71. axb5 en ţá er komin upp stađa ţar sem svartur hefur valdađ frípeđ og vinnur eftir 71. ... Ke7 o.s.frv.

Ţó ađ stađa Vignis vćri áfram slćm náđi hann ađ snúa taflinu sér í vil en ţó var ekkert meira en jafntefli ađ hafa í stöđunni sem kom upp eftir 100 leiki:

GSS10CG1JVignir – Dagur

Svartur heldur jafntefli međ 100. ... Rc5, 100. ... Rc3 eđa 100. ... Rd6. Hann lék hinsvegar ...

100. ... Rd2??

og eftir ...

101. Ke6! Re4

102. c7+!

... mátti hann gefast upp ţví ađ 102. ... Kxc7 er svarađ međ 103. Ke7 og d-peđiđ verđur ađ drottningu.

Í B- riđli haustmótsins sigrađi Aron Thor Mai glćsilega, hlaut 7 ˝ vinning af níu mögulegum og vinnur sér ţar međ keppnisrétt í A-riđli á nćsta ári. Hörđur Aron Hauksson varđ í 2. sćti og Steinunn Veronika Magnúsdóttir í 3. sćti. Í Opna flokknum sigrađi Ólafur Evert Úlfsson međ fullu húsi vinninga, hlaut 9 vinninga af níu mögulegum.

Brćđurnir Aron Thor og Alexander tefldu báđir í B-riđli. Ţeir hafa margt til brunns ađ bera, sá eldri teflir og ţekkir hvassar byrjanir býsna vel eins og Magnús Kristinsson fékk á ađ kenna í 5. umferđ:

Aron Thor Mai – Magnús Kristinsson

Sikileyjarvörn

1. e4 c5 2. Rf3 Rf6 3. Rc3 d6 4. d4 cxd4 5. Rxd4 g6 6. Be3 Bg7 7. f3 Rc6 8. Dd2 O-O 9. g4 Bd7 10. h4 h5 11. O-O-O Hc8 12. Kb1 hxg4 13. h5 Re5

GSS10CG1N14. Bh6?

Eđlilegasti leikurinn en „stungan“ 14. h6! vinnur, 14. ... Bh8 15. h7+! Rxh7 16. Dh2! o.s.frv.

14. ... gxf3 15. Bxg7 Kxg7 16. hxg6 fxg6 17. Rd5 Hh8 18. Hxh8 Dxh8 19. Rxe7 He8 20. Rd5 Dh4 21. Db4 Rxe4 22. Bd3 Kh6??

Á h-línunni er ekkert skjól. Svartur var sloppinn og gat unniđ međ 22. ... a5! 23. Dxa5 Rf2! o.s.frv.

23. Bxe4 Dxe4 24. Hh1+ Kg5 25. Dd2+ Kg4 26. Re3+ Kg5 27. Rd5+ Kg4 28. Rf6+

- og svartur gafst upp.

Grein ţessi birtist í Morgunblađinu 22. október 2016

Skákţćttir Morgunblađsins


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (20.4.): 4
  • Sl. sólarhring: 83
  • Sl. viku: 236
  • Frá upphafi: 8764693

Annađ

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 140
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband