Leita í fréttum mbl.is

Ćskan & ellin - Vignir Vatnar vann!

Ćskan og ellinŢađ var kátt í höllinni og mikiđ um dýrđir í skákmiđstöđTR í Faxafeni á laugardaginn var ţegar skákhátíđin Ćskan & Ellin fór ţar fram. Yfir 60 keppendur mćttir til tafls ađ brúa kynslóđabiliđ í hvítum reitum og svörtum.  Annars vegar um 26 eldri skákmenn  60 - 85 ára og hins vegar 36 uppvaxandi ćskumenn, meistarar framtíđarinnar, 15 ára og yngri. 

Ţetta var í fjórđa sinn sem RIDDARINN, skákklúbbur eldri borgara og Taflfélag Reykjavíkur standa sameiginlega ađ mótshaldinu. Ađalstuđningsađili mótsins nú er fiskútflutningsfyrirtćkiđ TOPPFISKUR, en forstjóri ţess er Jón Steinn Elíasson, fyrrv. Snćfellsness meistari í skák og KR-ingur góđur.   

ĆSKAN OG ELLIN XIII 2016  fyrsti leikurinn

Ađ loknum inngangsorđum Einars Ess, formanns mótsnefndar, ţar sem hann undirstrikađi uppeldislegt og ţroskandi gildi skákarinnar yfir uppvaxandi ćsku og félagslega ţýđingu hennar til heilsueflingar fyrir hina eldri, setti Kjartan Maack, formađur TR mótiđ og ţakkađi Toppfiski stuđninginn viđ ţađ og sćmdi forstjórann gullpeningi. Skákstjóri mótsins hefur frá upphafi veriđ Páll Sigurđsson, alţjl. skákdómari,  formađur TG og svo var einnig nú.

Eftir ađ Páll hafđi útskýrt reglur og keppnisfyrirkomulag mótsins og parađ í fyrstu umferđ lék Jón Steinn Elíasson fyrsta leikinn fyrir  Braga Halldórsson (66) í skák hans viđ Joshua Davíđsson (10), međ ađstođ Magnúsar V. Péturssonar, elsta keppandans senn 85 ára og ţess yngsta Jósefs Omarssonar 5 ára.  Ţó á ýmsu gengi hjá yngstu keppendunum - sem og ţeim eldri - var ţađ samt gleđin og gamaniđ sem ríkti í skáksalnum á međan á mótinu stóđ.

Ćskan og ellin3

Ađ lokinni tvísýnni keppni ţar sem „hart var barist og hart var varist“  stóđ ungstirniđ undraverđa, nýkrýndur skákmeistari TR, hinn ađeins 13 ára  VIGNIR VATNAR STEFÁNSSON uppi sem sigurvegari međ 8.5 vinninga af 9 mögulegum. Var vel ađ sigri sínum kominn eftir ađ hafa m.a. lagt tvo fyrrv. sigurvegara mótsins ţá Sćvar Bjarnason (í fyrra) og Braga Halldórsson (ţrefaldan) ađ velli. Sá ungi varđ reyndar í 3. sćti áriđ 2013 ađeins 10 ára gamall og í 4.-6. sćti áriđ eftir. Í fyrra var hann ađ tefla fjarri fósturjarđar ströndum – en núna lá sigurinn allt ađ ţví í loftinu. Ögmundur Kristinsson varđ annar međ 7.5 v. og  Bragi Halldórsson í ţriđja sćti jafn honum ađ vinningum en lćgri ađ stigum.  Auk aldursverđlauna í mörgum flokkum fékk Nansý Davíđsdóttir sértök stúlknaverđlaun auk ţess sem elsti keppandinn og sá yngsti voru sćmdir aukaverđlaunum.

Ađra grein um mótiđ má sjá á heimasíđu TR, ţar segir m.a. á ţess leiđ:

 Í 2. umferđ mćttust elsti keppandinn og yngsti keppandinn í hörkuskák. Á ţeim munar hvorki fleiri né fćrri en 80 árum. Magnús V. Pétursson, fyrrum milliríkjadómari í knattspyrnu, sem er á 85. aldursári stýrđi ţá svörtu mönnunum gegn hinum 5 ára gamla Jósef Omarssyni. Jósef hafnađi fjölmörgum jafnteflisbođum í verri stöđu en ţegar hann sá ekki fram á ađ geta mátađ milliríkjadómarann, og átti jafnvel á hćttu ađ verđa sjálfur mát, ţá sćttist Jósef á skiptan hlut. Ţessi skák og úrslit hennar er lýsandi fyrir ţann anda sem svífur yfir vötnum á ţessu skákmóti ţegar kynslóđirnar mćtast.  http://taflfelag.is/mikid-um-dyrdir-er-aeskan-og-ellin-var-haldin-i-13-sinn/

Myndaalbúm (ESE)

Nánari upplýsingar um mótiđ fá finna á Chess-Results

Heimasíđa TR (mun fleiri myndir)

ĆSKAN OG ELLIN XIII 2016  Efstu menn


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (24.4.): 4
  • Sl. sólarhring: 38
  • Sl. viku: 273
  • Frá upphafi: 8764851

Annađ

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 149
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband