Leita í fréttum mbl.is

Bragi Ţorfinnsson: Pistill frá Dresden

Hannes og BragiFór nýveriđ, eđa ţann 29. júlí s.l.,  á alţjóđlegt skákmót í hinni sögufrćgu borg Dresden í Ţýskalandi. Međ í för var hinn geđţekki en stundum stríđni stórmeistari Hannes Hlífar Stefánsson. Viđ flugum beint til Berlín en ţađan var síđan tveggja tíma lestarferđ til Dresden.

Um var ađ rćđa nokkuđ sterkt og opiđ flokkaskipt mót. Ađstćđur voru allar mjög góđar, hóteliđ fínt og morgunmaturinn afskaplega góđur. Ţjóđverjarnir klikka ekki í ţeim efnum. Gćti vel hugsađ mér ađ tefla á ţessu móti aftur og fleiri íslenskir skákmenn ćttu einnig ađ gefa ţessu móti gaum. 

Ţađ var lćrdómsríkt fyrir mig ađ fara yfir skákirnar í mótinu međ Hannesi ađ loknum umferđum, en stöđuskilningur hans er gríđarlega góđur. Ég gat í raun sparađ mér ţađ vesen ađ setja skákirnar í tölvu ađ ţeim loknum, og spurt Hannes í stađinn hvernig ţetta var og fengiđ hlutlaust mat.  Viđurnefni hans Róbótinn, er ekki komiđ til út af engu.  

Ég tefldi ágćtlega heilt yfir í mótinu, en stríđsgćfan var ekki međ mér á ţann hátt ađ ég nćđi ađ gera atlögu ađ stórmeistaratitli ađ ţessu sinni. 5,5 af 9 var lokaniđurstađan og ég lenti í 14. sćti í mótinu.  Hannes var sólid , en gerđi helst til of mikiđ af jafnteflum til ađ blanda sér almennilega í baráttuna um efstu sćtin.

Eftirfarandi skák tefldi ég í 6. umferđ gegn ţýska Fide-meistaranum Norbert Heck. Í henni setti ég strax mikla pressu á andstćđinginn sem bara tilćtlađan árangur.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (24.4.): 4
  • Sl. sólarhring: 38
  • Sl. viku: 273
  • Frá upphafi: 8764851

Annađ

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 149
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband