Leita í fréttum mbl.is

Ćskan og ellin fer fram á laugardaginn

ĆSKAN OG ELLIN - borđi -ese

Skákmótiđ ĆSKAN OG ELLIN, ţar sem kynslóđirnar mćtast, verđur haldiđ í 13. sinn laugardaginn 22. október í Skákhöllinni í Faxafeni. 

TAFLFÉLAG REYKJAVÍKUR og RIDDARINN, skákklúbbur eldri borgara á höfuđborgarsvćđinu, međ stuđningi TOPPFISKS ehf – leiđandi fyrirtćkis í ferskum og frystum sjávarafurđum - standa saman ađ mótshaldinu sem hefur eflst mjög ađ öllu umfangi og vinsćldum međ árunum.  

Jón Steinn - forstjóri Toppfisks -ese

Fyrstu 9 árin var mótiđ haldiđ í Strandbergi, safnađarheimili Hafnarfjarđarkirkju, ţar sem Riddarinn hefur ađsetur sitt og eldri skákmenn hittast til tafls vikulega allan ársins hring, en nú síđustu 3 árin í samstarfi viđ TR- elsta og öflugasta taflfélag landins. Ţessi mót - ţar sem kynslóđirnar mćtast - hafa jafnan veriđ fjölsótt jafnt af yngri sem eldri skákmönnum og velheppnuđ. Yfir 80 ára aldursmunur hefur iđulega veriđ milli yngsta og elsta keppandans.

Ţátttaka í mótinu er ókeypis og miđast viđ börn og ungmenni á grunnskólaaldri, 15 ára og yngri, og roskna skákmenn, 60 ára og eldri. Mótiđ hefst kl.13 og verđa tefldar 9 umferđir međ 7 mínútna umhugsunartíma.

ĆSKAN OG ELLIN 2016  borđspjald

Vegleg verđlaun og viđurkenningar. Auk ađalverđlauna verđa veitt aldursflokkaverđlaun í 3 flokkum ungmenna og öldunga.  Annars vegar fyrir ţrjú efstu sćti í barna- og unglingaflokkum, 9 ára og yngri; 10-12 ára og 13-15 ára og hins vegar fyrir efstu menn í 3 öldungaflokkum, 60-69 ára; 70-79 ára og 80 ára og eldri. Auk ţess fćr sú telpa sem bestum árangri nćr og yngsti og elsti keppandi mótsins heiđursverđlaun

Mótsnefnd skipa ţeir Kjartan Maack, formađur TR, og Einar S. Einarsson,  formađur Riddarans. Skákstjóri verđur Páll Sigurđsson, alţl. dómari.

Skráning til ţátttöku fer fram á www.skak.is og www.taflfelag.is vikuna fyrir mót.  Hámarksfjöldi keppenda miđast viđ 100 og ţví mikilvćgt ađ skrá sig sem fyrst og/eđa mćta tímanlega á mótsstađ. Ekkert ţátttökugjald. 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (20.4.): 4
  • Sl. sólarhring: 83
  • Sl. viku: 236
  • Frá upphafi: 8764693

Annađ

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 140
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband