Leita í fréttum mbl.is

Tíu Íslandsmeistarar krýndir!

Íslandsmót ungmenna fór fram um helgina í Rimaskóla í Grafarvogi Teflt var um tíu Íslandsmeistaratitla og var baráttan á reitunum 64 hörđ. 96 skákmenn tóku ţátt og mikill fjöldi stúlkna setti svip á mótiđ. 

Flokkur 15-16 ára - Bárđur og Svava Íslandsmeistarar!

Sigurvegarar ungmenna stráka15-16 ára

Bárđur Örn Birkisson varđ Íslandsmeistari í flokki 15-16 ára en hann hlaut 4,5 vinning í 5 skákum. Annar varđ tvíburabróđir hans Björn Hólm en hann hlaut 3 vinninga. Ţriđji varđ Dawid Kolka međ jafnmarga vinninga en lćgri á stigum.

Svava Ţorsteinsdóttir

Svava Ţorsteinsdóttir varđ Íslandsmeistari stúlkna í flokknum.

Lokastöđuna má nálgast á Chess-Results

Flokkur 13-14 ára - Nansý og Stephan Íslandsmeistarar!

2016-10-08 16.25.11

Stephan Briem varđ Íslandsmeistari 13-14 ára en hann hlaut 6 vinninga í 7 skákum. Annar varđ Birkir Ísak Jóhannsson međ 5 vinninga. Ţriđji varđ Alexander Oliver Mai en hann hlaut einnig 5 vinninga en varđ lćgri á stigum.

2016-10-08 16.23.56

Nansý Davíđsdóttir varđ Íslandsmeistari stúlkna í flokknum. Elín Edda Jóhannsdóttir varđ önnur.

Flokkur 11-12 ára - Óskar Víkingur og Ylfa Ýr Íslandsmeistarar

Róbert, Óskar og Ísak Orri

Óskar Víkingur Davíđsson var í miklum ham í flokki 11 og 12 ára og vann öruggan sigur. Vann alla níu andstćđinga sína! Róert Luu varđ annar međ 7 vinninga og Ísak Orri Karlsson ţriđji einnig međ 7 vinninga en lćgri á stigum.

Íslandsmót stúlkna

Ylfa Ýr Welding Hákonardóttir varđ Íslandsmeistari stúlkna 11-12 ára. Rakel Björgvinsdóttir varđ önnur međ 3 vinninga og Nadía Heiđrún Arthúrsdóttir ţriđja.

Lokastöđuna má nálgast á Chess-Results.

Flokkur 9-10 ára og yngri

Spennan var sennilega mest ţarna af öllum flokkum og aukakeppni ţurfti ađ útkljá Íslandsmeistaratitilinn. 

2016-10-09 14.23.49

Stefán Orri Davíđsson og Gunnar Erik Guđmundsson komu efstir og jafnir í mark međ 8 vinninga í 9 umferđum. Ţeir ţurftu ţví ađ há úrslitaeinvígi um Íslandsmeistaratitilinn og ţar hafđi Stefán Orri betur, 2-0. Ţess má geta ađ Stefán Orri er bróđir Óskars Víkings svo ţeir brćđur komu heim međ tvo Íslandsmeistaratitla. Óttar Örn Bergmann Sigfússon varđ ţriđji međ 7 vinninga.

Stöđuna má finna á Chess-Results

Í stúlknaflokki var ekki síđur barist og ţar réđust úrslitin á sekúndubrotum í skák forystustelpnanna. Batel Goitom Haile sigrađi á mótinu en hún vann allar níu skákir sínar. Freyja Birkisdóttir varđ önnur međ 8 vinninga og Svanhildur Röfn Róbertsdóttir ţriđja međ 7 vinninga.

Í skák Freyju og Batel gerđist ţađ ađ Freyja féll á tíma međ riddara og peđ gegn riddara Batel. Samkvćmt FIDE-reglum tíma dugar ađ hćgt sé ađ stilla upp máti og ţví var Batel dćmdur sigurinn. Ţessi skák réđi úrslitum á mótinu.

Lokastöđuna má nálgast á Chess-Results.

Stefán Orri og Batel tefldu svo til úrslita um keppnisrétt á NM ungmenna sem fram fer í Noregi í febrúar nk. Ţar hafđi Stefán Orri 2-0 sigur.

Flokkur 8 ára og yngri

IMG_8736

Jökull Bjarki sigrađi á mótinu en hann hlaut fullt hús í sjö skákum. Tómas Möller varđ annar međ 6 vinninga og Einar Dagur Brynjarsson ţriđji međ 5 vinninga. 

Lokastöđuna má nálgast á Chess-Results.

IMG_8724

Soffía Arndís Berndsen vann stúlknaflokkinn einnig međ fullu húsi. Katrín María Jónsdóttir varđ önnur međ 5,5 vinninga og Anna Katarina Thoroddsen ţriđja međ 5 vinninga.

Stöđuna má nálgast á Chess-Results.

Mótshaldiđ tókst í alla stađi vel. Mikill fjölda starfsmanna kom ađ mótinu og er rétt ađ ţakka ţeim öllum fyrir ađstođina.

Skákstjórn önnuđust Kristján Örn Elíasson, Sóley Lind Pálsdóttir, Páll Sigurđsson, Gunnar Björnsson, Hjörvar Steinn Grétarsson, Donika Kolica, Omar Salama, Stefán Bergsson og Siguringi Sigurjónsson og Kjartan Maack. Ţórir Benediktsson fćr ţakkir fyrir ađstođ viđ myndatöku. Helgi Árnason og starfsfólk Rimaskóla fćr ţakkir fyrir lána SÍ salarkynnin endurgjaldslaust. 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (25.4.): 4
  • Sl. sólarhring: 35
  • Sl. viku: 277
  • Frá upphafi: 8764886

Annađ

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 150
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband