Leita í fréttum mbl.is

Korpúlfar - nýr öldungaklúbbur í Grafarvogi

KORPÚLFAR  ađ tafli

Félag eldri borgara í Grafarvogi - KORPÚLFARr - (stofnađ 1998) heldur uppi mikilli félagsstarfsemi ţar um slóđir. Ađsetur ţess er nú í hinni glćsilega félagsmiđstöđ BORGUM (á vegum Reykjavíkurborgar) viđ Spöngina, ađalverslunarmiđstöđ hverfisins.

Hlynur Smári Ţórđarson - ese 1.10.2013 07-18-16.2013 07-18-16Ađ frumkvćđi Hlyns Smára Ţórđarsonar (mágs Ingvars Ásmundssonar, heitins) í samráđi viđ Sesselju Eiríksdóttur, formanns Korpúlfa, var bryddađ ţar upp á taflmennsku  í fyrravetur. Nú hafa skákmót eldri borgara veriđ gerđ ađ föstum liđ á dagskrá menningarhússins og verđa haldin alla fimmtudaga í vetur kl. 13 -16. Fyrsta mótiđ fór fram međ pomp og prakt nú í vikunni og var ţátttaka góđ og ađstađa öll til fyrirmyndar. Frítt kaffi og međlćti fyrir lítiđ.

Ekki verđur annađ sagt en ađ eldri skákmenn á höfuđborgarsvćđinu hafa nú nćg tćkifćri til ađ hrista af sér sleniđ og iđka heilabrot sér til heilsubótar. Geta teflt međ ÁSUM í Ásgarđi, Stangarhyl á ţriđjudögum, međ RIDDURUM í Vonarhöfn, Strandbergi, Hafnarfirđi, á miđvikudögum og nú svo međ Korpúlfum í Borgum á fimmtudögum.

Allar ţessa skákskylmingar eldri borgara hefjast kl. 13 umrćdda daga. Mótin ćttu ađ geta hentađ flestum, nema menn vilji sćkja ţau öll, auk ţess ađ tefla í KR á mánudögum og árdegis á laugardögum, ţar sem haldin eru skákmót/ćfingar allan ársins hring sem eru opin jafnt ungum sem öldnum.

KORPÚLFAR - 22.SEPT.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (24.4.): 32
  • Sl. sólarhring: 39
  • Sl. viku: 301
  • Frá upphafi: 8764879

Annađ

  • Innlit í dag: 24
  • Innlit sl. viku: 170
  • Gestir í dag: 19
  • IP-tölur í dag: 19

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband