Leita í fréttum mbl.is

Minningarmót um Guđmund Arnlaugsson fer fram á sunnudaginn

GudmundurArnl-LotharSchmid-1972

Í tilefni 50 ára afmćlis Menntaskólans viđ Hamrahlíđ verđur verđur haldiđ minningarmót um Guđmund Arnlaugsson, fyrrum rektor skólans, sunnudaginn 25. september. Skákmótiđ er síđasti viđburđur afmćlisdagskrár sem nćr yfir dagana 19.–25. september. Heildarverđlaun eru 100.000 kr. og tefldar verđa 11 umferđir međ umhugsunartímanum 4+2. Eldri nemendur úr MH er bođnir sérstaklega velkomnir til leiks. 

Međal ţegar skráđra keppenda má nefna stórmeistarana: Jóhann Hjartarson, Hjörvar Stein Grétarsson og Ţröst Ţórhallsson.

Mótiđ hefst kl. 14 og teflt verđur í hátíđarsal skólans. Í upphafi móts verđur Friđrik Ólafsson, fyrsti stórmeistari Íslendinga, međ stuttan fyrirlestur um mikilvćgi Guđmundar fyrir íslenskt skáklíf. 

Verđlaun eru sem hér segir: 

  1. 50.000 kr.
  2. 30.000 kr.
  3. 20.000 kr.

Verđlaunum verđur skipt eftir Hort-kerfinu. 

Ţrenn bókarverđlaun verđa veitt fyrir bestan árangur ungmenna fćdd 2001 og síđar.

Ţátttökugjöld eru kr. 1.000 og er hćgt ađ leggja ţau inn á reikning 101-26-12763, kt. 580269-5409 fyrir mót eđa greiđa međ reiđufé á skákstađ.

Mótiđ verđur reiknađ til alţjóđlegra hrađskákstiga. 

Skráning fer fram á www.skak.is (guli kassinn). Upplýsingar um ţegar skráđa keppendur má finna hér.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (29.3.): 4
  • Sl. sólarhring: 29
  • Sl. viku: 187
  • Frá upphafi: 8764058

Annađ

  • Innlit í dag: 4
  • Innlit sl. viku: 154
  • Gestir í dag: 4
  • IP-tölur í dag: 4

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband