Leita í fréttum mbl.is

Björn Ţorsteinsson látinn

bjorn_orsteinssonBjörn Ţorsteinsson er látinn en hann lést 15. september sl. 76 ađ aldri. Björn var lengi vel einn sterkasti skákmađur landsins. Hann varđ Íslandsmeistari 1967 og 1975. Björn tefldi fjórum sinnum međ ólympíuliđi Íslands á árunum 1962-1976. Áriđ 1964 tefldi hann á fyrsta borđi. Hann var margaldur skákmeistari Reykjavíkur og Taflfélags Reykjavíkur. Björn var jafnframt lengi vel stjórnarmađur í TR.

Sá sem ţetta ritar minnist Björns úr Útvegsbankanum ţangađ sem ég fór oft í hádeginu sem ungur strákur, ţegar móđir mín vann ţar, til ađ fylgjast međ Birni og öđrum skákmeisturum ađ tafli. Síđar tefldum viđ saman fyrir hönd Íslandsbanka í Skákkeppni stofnanna og fyrirtćkja. Björn iđulega á fyrsta borđi. Ekki amalegt ađ vera í liđi međ tveimur Íslandsmeisturunum en í liđinu var einnig Gunnar Gunnarsson. 

Ţegar Björn hćtti ađ vinna fór hann ađ tefla á mótum ađ auknum krafti og var ávallt mjög sterkur skákmađur. 

Björn verđur jarđsettur föstudaginn 23. september kl. 11 í Fríkirkjunni í Reykjavík. 

Ađstandendum votta ég samúđ mína. 

Gunnar Björnsson,
forseti SÍ


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (20.4.): 40
  • Sl. sólarhring: 112
  • Sl. viku: 272
  • Frá upphafi: 8764729

Annađ

  • Innlit í dag: 10
  • Innlit sl. viku: 148
  • Gestir í dag: 10
  • IP-tölur í dag: 10

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband