Leita í fréttum mbl.is

Taflfélag Reykjavíkur vann Taflfélag Garđabćjar

Liđ TR og TG mćttust í hrađskákkeppni taflfélaga í gćr og var glatt á hjalla. Fyrsta umferđ fór 4-2 fyrir TR og bar ţar hćst ađ TG-ingurinn Valgarđ Ingibergsson hafđi sigur á Ţorvarđi Fannari Ólafssyni og skríkti af gleđi í kjölfariđ. Hefur annađ eins gleđikvak úr barka Valgarđs ekki ómađ um sali Faxafensins síđan hann bauđ upp á tilbođiđ „Eitt snickers á 50 krónur, tvö á 100 krónur“ í TR-sjoppunni í gamla daga sem varđ til ţess ađ fjölmargir fjárfestu í ţessu kosta bođi, ţar á međal undirritađur.

Valgarđ átti eftir ađ fara illa međ Ţorvarđ ţetta kvöld en í síđari skák ţeirra var TR-ingurinn ađeins međ 2 sekúndur eftir í steindauđu hróksendatafli ţegar Valgarđ rétti honum ţá ölmusu ađ bjóđa honum jafntefli. Ţáđi Ţorvarđur bođiđ en sá síđar eftir ţví. „Ţetta var verra en tap,“ sagđi Varđi, beygđur en hvergi nćrri brotinn. Ţetta voru einu punktarnir sem hann missti niđur ţetta kvöld.

Önnur umferđ fór 3˝-2˝ fyrir TR og var allt útlit fyrir spennandi viđureign ţegar ađ ósköpin dundu yfir og TR vann 6-0 sigur í ţriđju umferđ. Eftir ţetta jókst ađeins forystan jafnt og ţétt og urđu lokaúrslitin 52˝-19˝ fyrir Taflfélag Reykjavíkur. 

Bestum árangri TR-inga náđi sá sem ţessi orđ ritar, Björn Ţorfinnsson, međ fullt hús, 12 vinninga af 12. Magnus Carlsen hefđi vissulega ekki náđ fleiri vinningum en taflmennskan var ekkert sérstaklega sannfćrandi á köflum. Yfirleitt var ţađ klukkan sem ađ tryggđi ađ vinningurinn féll mér í skaut. Ţorvarđur Fannar fékk 10˝ vinning af 12 og formađurinn Kjartan Maack 9˝ af 12. Ţá er rétt ađ minnast á ólseiga frammistöđu Torfa Leóssonar sem tefldi fimm skákir og hlaut 4˝ vinning.

Hjá TG-ingum var formađurinn Páll Sigurđsson međ bestan árangurinn eđa 50% vinninga. Nćstir voru Páll Snćdal Andrason og Sigurjón Haraldsson međ 4˝ vinning af 12. 

Vinningar TR:

  • Björn Ţorfinnsson – 12 af 12
  • Ţorvarđur Fannar Ólafsson - 10˝ af 12
  • Kjartan Maack - 9˝ af 12
  • Eiríkur Björnsson – 8 af 12
  • Torfi Leósson - 4˝ af 5
  • Jon Olav Fivelstad – 4 af 7
  • Ólafur Kjartansson – 4 af 12  

Vinningar TG:

  • Páll Snćdal Andrason - 4˝ af 12
  • Sigurjón Haraldsson - 4˝ af 12
  • Valgarđ Ingibergsson - 2˝ af 10
  • Ţorlákur Magnússon - 2˝ af 12
  • Baldur Möller - 2˝ af 12
  • Svanberg Pálsson – 2 af 12
  • Páll Sigurđsson – 1 af 2

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (25.4.): 5
  • Sl. sólarhring: 35
  • Sl. viku: 278
  • Frá upphafi: 8764887

Annađ

  • Innlit í dag: 4
  • Innlit sl. viku: 151
  • Gestir í dag: 4
  • IP-tölur í dag: 4

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband