Leita í fréttum mbl.is

Ađalfundur Vinaskákfélagsins í gćr

14107808_10157346007385652_6841223347593891645_o

Í gćrkvöldi var ađalfundur í Vinaskákfélaginu. Meistari Hörđur Jónasson hafđi veg og vanda af undirbúningi og hann tók viđ embćtti varaforseta af Hrafni Jökulssyni, en hinn ástsćli Róbert Lagerman verđur forseti áfram, međ vaska stjórn. Hrafni hlotnađist hinsvegar sá heiđur ađ vera útnefndur Verndari Vinaskákfélagsins.

14086473_10157346007380652_7599179677297406027_o

Nú eru 13 ár síđan Hróksmenn komu fyrst í Vin Frćđslu Og Batasetur, sem Rauđi krossinn rekur. Ţessi heimsókn hefur fćtt af sér alveg óteljandi gleđistundir.

Allir eru velkomnir í Vin -- og Vinaskákfélagiđ.

Stjórn Vinaskákfélagsins

Forseti: Róbert Lagerman
Varaforseti: Hörđur Jónasson
Gjaldkeri: Héđinn Sveinn Baldursson Briem
Ritari: Ađalsteinn Thorarensen
Međstjórnandi: Ingi Tandri Traustason
Varamađur 1: Hjálmar Hrafn Sigurvaldason
Varamađur 2: Embla Optimisti
Verndari Vinaskákfélagsins er: Hrafn Jökulsson


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (29.3.): 0
  • Sl. sólarhring: 31
  • Sl. viku: 183
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 150
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband