Leita í fréttum mbl.is

Ólympíufarinn: Bragi Ţorfinnsson

Bragi

Ólympíuskákmótiđ fer fram 2.-13. september nk. í Bakú í Aserbaísjan. Nítján manns verđa í sendinefnd Íslands. Fram ađ móti verđa Ólympíufararnir kynntir - einn á dag.

Í dag kynnum viđ til Braga Ţorfinnsson sem teflir á sínu ţriđja ólympíuskákmóti.

Nafn?

Bragi Ţorfinnsson

Aldur?

35

Hlutverk?

Tefli í landsliđinu í opnum flokki.  

Uppáhalds íţróttafélag?

Taflfélag Reykjavíkur og Fram.

Hvernig er undirbúningi ţínum fyrir mótiđ háttađ?

Undirbúningurinn hefur veriđ fjölbreytilegur, hef mest lagt áherslu á byrjanirnar mínar sem og endatöflin. Ţá tefldi ég ásamt Hannesi Hlífari á alţjóđlegu móti í Dresden fyrir skömmu sem var mikilvćgur undirbúningur fyrir Ólympíumótiđ.

Hvenćr tókstu fyrst ţátt á Ólympíuskákmóti og hversu oft hefur ţú tekiđ ţátt?

Tók fyrst ţátt í Calvía á Spáni 2004 og var líka í liđinu  áriđ 2010 í Khanty-Mansiysk. Ţetta verđur ţví mitt ţriđja Ólympíuskákmót.

Getur ţú nefnt frćgan skákmann fćddan í Bakú?

Ţađ fyrsta sem kemur upp  í hugann er ađ sjálfsögđu skrímsliđ međ ţúsund augun, Garry Kasparov.

Minnisstćđasta atvik á Ólympíuskákmóti?

Ólympíumót  eru ein stór samfelld veisla fyrir minniđ. Mađur einfaldlega drekkur í sig allt andrúmsloftiđ og stemninguna. Hver mínúta á ţeim er minnisstćđ. Man ţó ekki eftir neinu sérstöku í augnablikinu.  

Er Kaspíahafiđ haf eđa stöđuvatn?

Stöđuvatn eđa?  

Minnisstćđa skák á Ólympíuskákmóti og af hverju?

Líklega ţegar ég vann Svíann Stellan Brynell í langri og erfiđri skák á Ólympíumótinu í Calvía. Man ađ ég var verulega sáttur eftir ţá skák, og ţađ er líka eitthvađ extra skemmtilegt ađ vinna Svía,  hvort sem ţađ er í skák eđa öđru.  Viđureignin fór 2-2, svo ţví sé haldiđ til haga. 

Hverjar eru ţínar vćntingar/vonir um gengi íslensku liđanna?

Ég hef bjargfasta trú á ţví ađ báđum liđunum muni ganga mjög vel. Ţađ er ţó best ađ vera ekki međ neinar stóar yfirlýsingar um gengi fyrirfram heldur láta verkin tala á skákborđinu. Ţetta verđur hörđ barátta í hverri umferđ, en ég held ađ menn verđi tilbúnir í ţá baráttu og muni skila sínu međ fagmennsku og samheldni ađ leiđarljósi .

Í ljósi ţess ađ Björn Ţorfinnsson er ekki í Bakú-hópnum – hver verđur ađaltrúđur ferđarinnar?

Gunnar Björnsson tekur viđ ţví kefli. Held ađ hann muni standa sig frábćrlega í ţví hlutverki og mynda nauđsynlegt mótvćgi viđ ţá alvöruţrungnu baráttu sem Ólympíumót eru vissulega.  

Eitthvađ ađ lokum?

Fram til sigurs! Bring it on Baku!


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (29.3.): 0
  • Sl. sólarhring: 42
  • Sl. viku: 183
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 150
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband